Almannavarnir Norðurlanda upplýstar um Bárðarbungu ingvar haraldsson skrifar 22. ágúst 2014 10:25 mynd/ómar ragnarsson Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra sat í morgun fjarfund með almannavörunum á Norðurlöndum. Þar voru hinir norrænu kollegar almannavarnardeildar upplýstir um stöðu mála vegna skjálftavirkni í Bárðarbungu. Í framhaldinu munu þeir reglulega fá upplýsingar um framvinduna. Um fjögur hundrað skjálftar hafa mælst á svæðinu frá miðnætti. Fundur viðbragðs- og hagsmunaaðila á Egilsstöðum hófst klukkan níu í morgun í húsi björgunarsveitarinnar við Miðás á Egilsstöðum og stendur enn. Fulltrúar almannavarna, lögreglu og vísindamanna eru á fundinum og ræða stöðuna á áhrifasvæði hugsanlegs flóðs og aðgerðir síðustu daga. Þar eru einnig fulltrúar frá sveitarfélögum, bændum, heilbrigðiskerfinu og fleirum. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21. ágúst 2014 07:00 Fyrirspurnum áhyggjufullra ferðamanna rignir inn Hótel og flugfélög hafa ekki við að svara ferðamönnum um hugsanlegt gos í Bárðarbungu. Enn er lítið um afbókanir en dregur úr nýjum pöntunum. 22. ágúst 2014 07:00 Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. 21. ágúst 2014 13:39 Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. 21. ágúst 2014 10:58 Náttúran í öllu sínu veldi Fljótandi kvika, sígandi askja, jarðflekahreyfingar og myndun 25 kílómetra langs berggangs er meðal þess sem útskýrir mikla skjálfavirkni í norðvestanverðum Vatnajökli þessa stundina. 21. ágúst 2014 16:31 Bárðarbunga nefnd eftir jarðbundnum Bárði Hvers vegna heitir fjallið Bárðarbunga? 21. ágúst 2014 15:57 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra sat í morgun fjarfund með almannavörunum á Norðurlöndum. Þar voru hinir norrænu kollegar almannavarnardeildar upplýstir um stöðu mála vegna skjálftavirkni í Bárðarbungu. Í framhaldinu munu þeir reglulega fá upplýsingar um framvinduna. Um fjögur hundrað skjálftar hafa mælst á svæðinu frá miðnætti. Fundur viðbragðs- og hagsmunaaðila á Egilsstöðum hófst klukkan níu í morgun í húsi björgunarsveitarinnar við Miðás á Egilsstöðum og stendur enn. Fulltrúar almannavarna, lögreglu og vísindamanna eru á fundinum og ræða stöðuna á áhrifasvæði hugsanlegs flóðs og aðgerðir síðustu daga. Þar eru einnig fulltrúar frá sveitarfélögum, bændum, heilbrigðiskerfinu og fleirum.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21. ágúst 2014 07:00 Fyrirspurnum áhyggjufullra ferðamanna rignir inn Hótel og flugfélög hafa ekki við að svara ferðamönnum um hugsanlegt gos í Bárðarbungu. Enn er lítið um afbókanir en dregur úr nýjum pöntunum. 22. ágúst 2014 07:00 Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. 21. ágúst 2014 13:39 Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. 21. ágúst 2014 10:58 Náttúran í öllu sínu veldi Fljótandi kvika, sígandi askja, jarðflekahreyfingar og myndun 25 kílómetra langs berggangs er meðal þess sem útskýrir mikla skjálfavirkni í norðvestanverðum Vatnajökli þessa stundina. 21. ágúst 2014 16:31 Bárðarbunga nefnd eftir jarðbundnum Bárði Hvers vegna heitir fjallið Bárðarbunga? 21. ágúst 2014 15:57 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21. ágúst 2014 07:00
Fyrirspurnum áhyggjufullra ferðamanna rignir inn Hótel og flugfélög hafa ekki við að svara ferðamönnum um hugsanlegt gos í Bárðarbungu. Enn er lítið um afbókanir en dregur úr nýjum pöntunum. 22. ágúst 2014 07:00
Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. 21. ágúst 2014 13:39
Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. 21. ágúst 2014 10:58
Náttúran í öllu sínu veldi Fljótandi kvika, sígandi askja, jarðflekahreyfingar og myndun 25 kílómetra langs berggangs er meðal þess sem útskýrir mikla skjálfavirkni í norðvestanverðum Vatnajökli þessa stundina. 21. ágúst 2014 16:31
Bárðarbunga nefnd eftir jarðbundnum Bárði Hvers vegna heitir fjallið Bárðarbunga? 21. ágúst 2014 15:57