Sáum engin merki um að eldgos væri hafið Kristján Már Unnarsson skrifar 23. ágúst 2014 19:33 Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu. Þetta kom fram í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sem tekið var á Reykjavíkurflugvelli á sjöunda tímanum í kvöld þegar jarðvísindamenn komu úr fimm tíma flugi yfir Vatnajökul með flugvél Landhelgisgæslunnar. „Það var ekki að sjá neina missmíði á jöklinum. Það virtist ekki vera að það komið gos upp úr jöklinum. Við sáum ekki merki um gos. En ég get náttúrlega ekki fortekið að það sé eitthvað að gerast sem ekki sést. En það er þá mjög lítið. En að öllum líkindum hefur þessi kvika ekki náð upp á yfirborð." -Þegar þú segir ekki upp á yfirborð, ertu þá að tala um ekki í gegnum jökulinn eða ertu að tala um ekki í gegnum berggrunninn? „Að öllum líkindum ekki náð upp á jökulbotninn." -En er þá of snemmt að tala um að gos sé byrjað? Er það þá misskilningur að það sé hafið gos? „Þegar ég fór í loftið um klukkan eitt þá var ekki hafið gos. Ég hef ekki fylgst alveg með fréttum síðan." -En þú sérð engin merki þess að gos sé komið í gegnum bergvegginn? „Við sjáum engin merki þess að gos sé hafið á þessum stað." -Hvernig metur þú framhaldið? „Við verðum bara að sjá hverju fram vindur. Þetta er ekki búið." -Það er þá engin hætta á jökulhlaupi? „Ef það gýs þá er hætta á jökulhlaupi." -En engin slík hætta sem stendur? „Það kemur ekki næstu klukkutímana því það var ekkert þegar við fórum þaðan. En við skulum bara bíða og sjá hvað gerist," sagði Magnús Tumi. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42 Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi Skjálftinn er á mun minna dýpi en hinir stóru skjálftarnir undanfarna daga. 23. ágúst 2014 19:31 Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45 Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48 Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19 Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Sjá meira
Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu. Þetta kom fram í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sem tekið var á Reykjavíkurflugvelli á sjöunda tímanum í kvöld þegar jarðvísindamenn komu úr fimm tíma flugi yfir Vatnajökul með flugvél Landhelgisgæslunnar. „Það var ekki að sjá neina missmíði á jöklinum. Það virtist ekki vera að það komið gos upp úr jöklinum. Við sáum ekki merki um gos. En ég get náttúrlega ekki fortekið að það sé eitthvað að gerast sem ekki sést. En það er þá mjög lítið. En að öllum líkindum hefur þessi kvika ekki náð upp á yfirborð." -Þegar þú segir ekki upp á yfirborð, ertu þá að tala um ekki í gegnum jökulinn eða ertu að tala um ekki í gegnum berggrunninn? „Að öllum líkindum ekki náð upp á jökulbotninn." -En er þá of snemmt að tala um að gos sé byrjað? Er það þá misskilningur að það sé hafið gos? „Þegar ég fór í loftið um klukkan eitt þá var ekki hafið gos. Ég hef ekki fylgst alveg með fréttum síðan." -En þú sérð engin merki þess að gos sé komið í gegnum bergvegginn? „Við sjáum engin merki þess að gos sé hafið á þessum stað." -Hvernig metur þú framhaldið? „Við verðum bara að sjá hverju fram vindur. Þetta er ekki búið." -Það er þá engin hætta á jökulhlaupi? „Ef það gýs þá er hætta á jökulhlaupi." -En engin slík hætta sem stendur? „Það kemur ekki næstu klukkutímana því það var ekkert þegar við fórum þaðan. En við skulum bara bíða og sjá hvað gerist," sagði Magnús Tumi.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42 Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi Skjálftinn er á mun minna dýpi en hinir stóru skjálftarnir undanfarna daga. 23. ágúst 2014 19:31 Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45 Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48 Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19 Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Sjá meira
Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42
Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi Skjálftinn er á mun minna dýpi en hinir stóru skjálftarnir undanfarna daga. 23. ágúst 2014 19:31
Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45
Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48
Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19
Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21