Sáum engin merki um að eldgos væri hafið Kristján Már Unnarsson skrifar 23. ágúst 2014 19:33 Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu. Þetta kom fram í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sem tekið var á Reykjavíkurflugvelli á sjöunda tímanum í kvöld þegar jarðvísindamenn komu úr fimm tíma flugi yfir Vatnajökul með flugvél Landhelgisgæslunnar. „Það var ekki að sjá neina missmíði á jöklinum. Það virtist ekki vera að það komið gos upp úr jöklinum. Við sáum ekki merki um gos. En ég get náttúrlega ekki fortekið að það sé eitthvað að gerast sem ekki sést. En það er þá mjög lítið. En að öllum líkindum hefur þessi kvika ekki náð upp á yfirborð." -Þegar þú segir ekki upp á yfirborð, ertu þá að tala um ekki í gegnum jökulinn eða ertu að tala um ekki í gegnum berggrunninn? „Að öllum líkindum ekki náð upp á jökulbotninn." -En er þá of snemmt að tala um að gos sé byrjað? Er það þá misskilningur að það sé hafið gos? „Þegar ég fór í loftið um klukkan eitt þá var ekki hafið gos. Ég hef ekki fylgst alveg með fréttum síðan." -En þú sérð engin merki þess að gos sé komið í gegnum bergvegginn? „Við sjáum engin merki þess að gos sé hafið á þessum stað." -Hvernig metur þú framhaldið? „Við verðum bara að sjá hverju fram vindur. Þetta er ekki búið." -Það er þá engin hætta á jökulhlaupi? „Ef það gýs þá er hætta á jökulhlaupi." -En engin slík hætta sem stendur? „Það kemur ekki næstu klukkutímana því það var ekkert þegar við fórum þaðan. En við skulum bara bíða og sjá hvað gerist," sagði Magnús Tumi. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42 Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi Skjálftinn er á mun minna dýpi en hinir stóru skjálftarnir undanfarna daga. 23. ágúst 2014 19:31 Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45 Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48 Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19 Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Erlent Fleiri fréttir Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Sjá meira
Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu. Þetta kom fram í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sem tekið var á Reykjavíkurflugvelli á sjöunda tímanum í kvöld þegar jarðvísindamenn komu úr fimm tíma flugi yfir Vatnajökul með flugvél Landhelgisgæslunnar. „Það var ekki að sjá neina missmíði á jöklinum. Það virtist ekki vera að það komið gos upp úr jöklinum. Við sáum ekki merki um gos. En ég get náttúrlega ekki fortekið að það sé eitthvað að gerast sem ekki sést. En það er þá mjög lítið. En að öllum líkindum hefur þessi kvika ekki náð upp á yfirborð." -Þegar þú segir ekki upp á yfirborð, ertu þá að tala um ekki í gegnum jökulinn eða ertu að tala um ekki í gegnum berggrunninn? „Að öllum líkindum ekki náð upp á jökulbotninn." -En er þá of snemmt að tala um að gos sé byrjað? Er það þá misskilningur að það sé hafið gos? „Þegar ég fór í loftið um klukkan eitt þá var ekki hafið gos. Ég hef ekki fylgst alveg með fréttum síðan." -En þú sérð engin merki þess að gos sé komið í gegnum bergvegginn? „Við sjáum engin merki þess að gos sé hafið á þessum stað." -Hvernig metur þú framhaldið? „Við verðum bara að sjá hverju fram vindur. Þetta er ekki búið." -Það er þá engin hætta á jökulhlaupi? „Ef það gýs þá er hætta á jökulhlaupi." -En engin slík hætta sem stendur? „Það kemur ekki næstu klukkutímana því það var ekkert þegar við fórum þaðan. En við skulum bara bíða og sjá hvað gerist," sagði Magnús Tumi.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42 Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi Skjálftinn er á mun minna dýpi en hinir stóru skjálftarnir undanfarna daga. 23. ágúst 2014 19:31 Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45 Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48 Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19 Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Erlent Fleiri fréttir Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Sjá meira
Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42
Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi Skjálftinn er á mun minna dýpi en hinir stóru skjálftarnir undanfarna daga. 23. ágúst 2014 19:31
Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45
Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48
Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19
Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21