Furyk og Day efstir á The Barclays Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. ágúst 2014 13:30 Furyk slær upp úr glompu á 18. holu - beint á pinna vísir/getty Jason Day og Jim Furyk eru efstir fyrir lokadag The Barclays golfmótsins á Ridgewood vellinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta af fjórum mótum FedEX bikarsins. Day og Furyk eru á níu höggum undir pari og eru höggi á undan Hunter Mahan. Sjö kylfingar eru á sjö höggum undir pari.Adam Scott var efstur á mótinu fyrir þriðja dag í gær en átti í miklum vandræðum og lék á fjórum höggum yfir pari. Scott er á fjórum undir pari samanlagt líkt og efsti kylfingur heimslistans Rory McIlroy en of snemmt er að afskrifa þá í toppbaráttunni þó þeir séu fimm höggum frá toppnum. Fjórði og síðasti dagur mótsins verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jason Day og Jim Furyk eru efstir fyrir lokadag The Barclays golfmótsins á Ridgewood vellinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta af fjórum mótum FedEX bikarsins. Day og Furyk eru á níu höggum undir pari og eru höggi á undan Hunter Mahan. Sjö kylfingar eru á sjö höggum undir pari.Adam Scott var efstur á mótinu fyrir þriðja dag í gær en átti í miklum vandræðum og lék á fjórum höggum yfir pari. Scott er á fjórum undir pari samanlagt líkt og efsti kylfingur heimslistans Rory McIlroy en of snemmt er að afskrifa þá í toppbaráttunni þó þeir séu fimm höggum frá toppnum. Fjórði og síðasti dagur mótsins verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira