Fríar sætaferðir frá Suðurlandi – verður Silfurskeiðin undir í baráttunni um stúkuna? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2014 17:15 Guðmunda Brynja Óladóttir, til hægri, er fyrirliði og markahæsti leikmaður Selfossliðsins. Vísir/Valli Laugardagurinn 30. Ágúst 2014 er sögulegur dagur fyrir Selfyssingar því spilar kvennalið Selfoss sinn fyrsta bikarúrslitaleik þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar á Laugardalsvellinum. Á heimasíðu Ungmennafélags Selfoss má finna frétt um leikinn en þar kemur fram að það ríkir mikil eftirvænting á öllu Suðurlandi fyrir leiknum. Knattspyrnudeild Selfoss hefur skipulagt mikla dagskrá í kringum leikinn og það verður stanslaus dagskrá á Hótel Selfossi frá hádegi á leikdegi. Guðmundur Tyrfingsson býður einnig öllum Sunnlendingum fríar sætaferðir á leikinn og fara rútur frá öllum helstu þéttbýliskjörnum Suðurlands. Skráning í sætaferðirnar fer fram á netfanginu umfs@umfs.is og á skrifstofu Umf. Selfoss í síma 482-2477. Selfoss komst í úrslitaleikinn eftir sigur á Fylki í vítakeppni í undanúrslitunum en þá fjölmenntu Selfyssingar í Árbæinn og settu mikinn svip á nýju stúkuna á Fylkisvelli. Sá stuðningur átti örugglega mikinn þátt í því Selfossstelpunum tókst að skrifa nýjan kafla í sögu félagsins. Það má því búast við mörgum stuðningsmönnum Selfossliðsins í stúkunni og jafnvel spurning um hvort Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit þeirra Stjörnumanna, verði jafnvel undir í baráttunni um stúkuna á morgun. Úrslitaleikur Stjörnunnar og Selfoss hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD sem og hér á Vísi. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira
Laugardagurinn 30. Ágúst 2014 er sögulegur dagur fyrir Selfyssingar því spilar kvennalið Selfoss sinn fyrsta bikarúrslitaleik þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar á Laugardalsvellinum. Á heimasíðu Ungmennafélags Selfoss má finna frétt um leikinn en þar kemur fram að það ríkir mikil eftirvænting á öllu Suðurlandi fyrir leiknum. Knattspyrnudeild Selfoss hefur skipulagt mikla dagskrá í kringum leikinn og það verður stanslaus dagskrá á Hótel Selfossi frá hádegi á leikdegi. Guðmundur Tyrfingsson býður einnig öllum Sunnlendingum fríar sætaferðir á leikinn og fara rútur frá öllum helstu þéttbýliskjörnum Suðurlands. Skráning í sætaferðirnar fer fram á netfanginu umfs@umfs.is og á skrifstofu Umf. Selfoss í síma 482-2477. Selfoss komst í úrslitaleikinn eftir sigur á Fylki í vítakeppni í undanúrslitunum en þá fjölmenntu Selfyssingar í Árbæinn og settu mikinn svip á nýju stúkuna á Fylkisvelli. Sá stuðningur átti örugglega mikinn þátt í því Selfossstelpunum tókst að skrifa nýjan kafla í sögu félagsins. Það má því búast við mörgum stuðningsmönnum Selfossliðsins í stúkunni og jafnvel spurning um hvort Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit þeirra Stjörnumanna, verði jafnvel undir í baráttunni um stúkuna á morgun. Úrslitaleikur Stjörnunnar og Selfoss hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD sem og hér á Vísi.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira