Leikskólakennarinn raðar inn mörkunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. ágúst 2014 20:45 Harpa Þorsteinsdóttir er markahæsti leikmaðurinn í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, en hún er búin að skora 20 mörk fyrir topplið Stjörnunnar.Valtýr Björn Valtýsson fjallaði um þessa miklu markadrottningu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann heimsótti hana á leikskólann Aðalþing þar sem hún vinnur. „Þetta er svolítið minn staður. Ég er búin að starfa á leikskóla mjög lengi og vera hérna í rúmlega tvö ár,“ sagði Harpa, en starfið þar passar vel með boltanum. „Þetta fer vel saman að því leyti að ég er búin klukkan fjögur og þarf sjaldan að hafa áhyggjur af því að vera taka vinnuna með mér heim. En auðvitað tekur þetta smá orku frá manni.“ Harpa er markahæsta mamman í Pepsi-deildinni með 71 mark. „Það er alltaf gott að næla sér í titla hvaðan sem þeir koma,“ segir hún og hlær. Jóhannes Karl, sambýlismaður Hörpu, þjálfaði hana á árum áður og segist eiga fullt í henni. „Allavega 90 prósent,“ segir hann léttur. „Ég bæði þjálfaði hana lengi og svo hefur maður stutt við hana áfram þó það sé á annan hátt.“ En hvað gerir hana svona góða? „Hún hefur ákveðinn þroska og verið lengi í þessu. Hún hefur alltaf tekið rétt skref og býr yfir líkamlegum styrk sem hjálpar öllum leikmönnum.“ Aðspurð hvort hún vilji fara aftur út í atvinnumennsku segir Harpa: „Ekki á þessum tímapunkti.“ Innslagið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir er markahæsti leikmaðurinn í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, en hún er búin að skora 20 mörk fyrir topplið Stjörnunnar.Valtýr Björn Valtýsson fjallaði um þessa miklu markadrottningu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann heimsótti hana á leikskólann Aðalþing þar sem hún vinnur. „Þetta er svolítið minn staður. Ég er búin að starfa á leikskóla mjög lengi og vera hérna í rúmlega tvö ár,“ sagði Harpa, en starfið þar passar vel með boltanum. „Þetta fer vel saman að því leyti að ég er búin klukkan fjögur og þarf sjaldan að hafa áhyggjur af því að vera taka vinnuna með mér heim. En auðvitað tekur þetta smá orku frá manni.“ Harpa er markahæsta mamman í Pepsi-deildinni með 71 mark. „Það er alltaf gott að næla sér í titla hvaðan sem þeir koma,“ segir hún og hlær. Jóhannes Karl, sambýlismaður Hörpu, þjálfaði hana á árum áður og segist eiga fullt í henni. „Allavega 90 prósent,“ segir hann léttur. „Ég bæði þjálfaði hana lengi og svo hefur maður stutt við hana áfram þó það sé á annan hátt.“ En hvað gerir hana svona góða? „Hún hefur ákveðinn þroska og verið lengi í þessu. Hún hefur alltaf tekið rétt skref og býr yfir líkamlegum styrk sem hjálpar öllum leikmönnum.“ Aðspurð hvort hún vilji fara aftur út í atvinnumennsku segir Harpa: „Ekki á þessum tímapunkti.“ Innslagið allt má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira