Mickelson verður með á Ryder Cup 11. ágúst 2014 15:09 Phil Mickelson hafnaði í öðru sæti á PGA meistaramótinu í gær. Vísir/Getty Phil Mickelson verður í liði Bandaríkjanna á Ryder Cup tíunda skiptið í röð. Hann vann sér sæti í liðinu með því að enda í öðru sæti á PGA-meistaramótinu í gær. Mickelsen fór upp um sex sæti á Ryder Cup stigalistanum með því að ná öðru sætinu í gær, en Bubba Watson situr í efsta sæti listans.Þeir níu sem eru búnir að tryggja sér sæti í Ryder Cup liðinu eru: 1. Bubba Watson (35 ára) 2. Rickie Fowler (25 ára) 3. Jim Furyk (44 ára) 4. Jimmy Walker (35 ára) 5. Phil Mickelson (44 ára) 6. Matt Kuchar (36 ára) 7. Jordan Spieth (21 árs) 8. Patrick Reed (24 ára) 9. Zach Johnson (38 ára) Fyrirliðinn Tom Watson á svo eftir að velja þrjá leikmenn í liðið til viðbótar. Ryder Cup fer fram í Skotlandi helgina 26.-28. september. Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Rory hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn Norður-Írinn í stöðu til að vinna tvö risamót í röð og þrjú mót á einum mánuði. 10. ágúst 2014 06:00 McIlroy í bílstjórasætinu á Valhalla þegar PGA-meistaramótið er hálfnað Er á níu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með einu - Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum. 9. ágúst 2014 11:58 Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta hring á PGA-meistaramótinu Rory McIlroy byrjar vel á Valhalla á meðan að Tiger Woods var enn á ný í basli. 8. ágúst 2014 10:01 Oosthuizen högglengstur | Met Nicklaus stendur enn Keppnin um lengsta teighöggið endurvakin eftir 30 ára hvíld á PGA-meistaramótinu. 6. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson verður í liði Bandaríkjanna á Ryder Cup tíunda skiptið í röð. Hann vann sér sæti í liðinu með því að enda í öðru sæti á PGA-meistaramótinu í gær. Mickelsen fór upp um sex sæti á Ryder Cup stigalistanum með því að ná öðru sætinu í gær, en Bubba Watson situr í efsta sæti listans.Þeir níu sem eru búnir að tryggja sér sæti í Ryder Cup liðinu eru: 1. Bubba Watson (35 ára) 2. Rickie Fowler (25 ára) 3. Jim Furyk (44 ára) 4. Jimmy Walker (35 ára) 5. Phil Mickelson (44 ára) 6. Matt Kuchar (36 ára) 7. Jordan Spieth (21 árs) 8. Patrick Reed (24 ára) 9. Zach Johnson (38 ára) Fyrirliðinn Tom Watson á svo eftir að velja þrjá leikmenn í liðið til viðbótar. Ryder Cup fer fram í Skotlandi helgina 26.-28. september.
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Rory hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn Norður-Írinn í stöðu til að vinna tvö risamót í röð og þrjú mót á einum mánuði. 10. ágúst 2014 06:00 McIlroy í bílstjórasætinu á Valhalla þegar PGA-meistaramótið er hálfnað Er á níu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með einu - Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum. 9. ágúst 2014 11:58 Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta hring á PGA-meistaramótinu Rory McIlroy byrjar vel á Valhalla á meðan að Tiger Woods var enn á ný í basli. 8. ágúst 2014 10:01 Oosthuizen högglengstur | Met Nicklaus stendur enn Keppnin um lengsta teighöggið endurvakin eftir 30 ára hvíld á PGA-meistaramótinu. 6. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51
Rory hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn Norður-Írinn í stöðu til að vinna tvö risamót í röð og þrjú mót á einum mánuði. 10. ágúst 2014 06:00
McIlroy í bílstjórasætinu á Valhalla þegar PGA-meistaramótið er hálfnað Er á níu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með einu - Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum. 9. ágúst 2014 11:58
Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta hring á PGA-meistaramótinu Rory McIlroy byrjar vel á Valhalla á meðan að Tiger Woods var enn á ný í basli. 8. ágúst 2014 10:01
Oosthuizen högglengstur | Met Nicklaus stendur enn Keppnin um lengsta teighöggið endurvakin eftir 30 ára hvíld á PGA-meistaramótinu. 6. ágúst 2014 23:00