McIlroy: Búið að vera draumi líkast undanfarnar vikur Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2014 18:00 Rory lenti í glompu á átjándu holu í gær en var fljótur að snara sér upp úr henni. Vísir/Getty Rory McIlroy var gríðarlega sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í gær. Norður-írski kylfingurinn hefur nú sigrað síðustu þrjú mót sem hann hefur tekið þátt í, þar af tvö af stærstu mótum ársins. Aðeins þremur vikum eftir að hafa unnið á Opna breska meistaramótið í golfi vann McIlroy PGA-meistaramótið og varð með því fyrsti kylfingurinn í sex ár til þess að vinna tvö stórmót í röð. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar vikur, ég hefði ekki trúað þessu jafnvel í mínum villtustu draumum. Ég er búinn að vera að spila besta golf lífs míns undanfarnar vikur og ég þurfti að kreista fram sigurinn í dag. Mótherjar mínir spiluðu virkilega vel í dag og ég þurfti á öllu mínu að halda,“ sagði Rory sem neyddist til þess að leika síðustu holur mótsins í slæmu skyggni. „Ég verð að þakka Phil Mickelson og Rickie Fowler fyrir að leyfa okkur að slá með þeim á síðustu holunni. Útsýnið var orðið slæmt og þeir eiga hrós skilið fyrir að hleypa okkur með þeim. Ég var aldrei að fara að hætta á síðustu holum vallarins, ég vildi klára þetta,“ sagði Rory. Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy var gríðarlega sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í gær. Norður-írski kylfingurinn hefur nú sigrað síðustu þrjú mót sem hann hefur tekið þátt í, þar af tvö af stærstu mótum ársins. Aðeins þremur vikum eftir að hafa unnið á Opna breska meistaramótið í golfi vann McIlroy PGA-meistaramótið og varð með því fyrsti kylfingurinn í sex ár til þess að vinna tvö stórmót í röð. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar vikur, ég hefði ekki trúað þessu jafnvel í mínum villtustu draumum. Ég er búinn að vera að spila besta golf lífs míns undanfarnar vikur og ég þurfti að kreista fram sigurinn í dag. Mótherjar mínir spiluðu virkilega vel í dag og ég þurfti á öllu mínu að halda,“ sagði Rory sem neyddist til þess að leika síðustu holur mótsins í slæmu skyggni. „Ég verð að þakka Phil Mickelson og Rickie Fowler fyrir að leyfa okkur að slá með þeim á síðustu holunni. Útsýnið var orðið slæmt og þeir eiga hrós skilið fyrir að hleypa okkur með þeim. Ég var aldrei að fara að hætta á síðustu holum vallarins, ég vildi klára þetta,“ sagði Rory.
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51