Ekki útilokað að Margrét Lára verði með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2014 15:15 Margrét Lára hefur skorað flest mörk allra fyrir A-landslið kvenna í fótbolta. Vísir/Getty Ísland tekur á móti Danmörku í undankeppni HM 2015 á Laugardalsvellinum 21. ágúst.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikinn gegn Dönum. Guðbjörg Gunnarsdóttir og Sif Atladóttir eru ekki í hópnum vegna meiðsla og þá verður Mist Edvarsdóttir ekki með sökum veikinda. Tveir nýliðar eru í hópnum; Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði Þórs/KA og Sonný Lára Þráinsdóttir, markvörður Breiðabliks.Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, eignaðist nýverið sitt fyrsta barn og er, eins og staðan er nú, ekki samningsbundin neinu liði. Þrátt fyrir það segir Freyr ekki loku fyrir það skotið að Margrét verði með í undankeppninni. „Það eru bara sjö vikur síðan hún átti barnið og hún er í fínu standi og hugsar vel um sig,“ sagði Freyr í samtali við Vísi nú rétt í þessu. „En hún er ekki byrjuð æfa né spila með neinu félagsliði, þannig að það er mjög ólíklegt að hún verði með í leikjunum í september,“ bætti Freyr við, en Ísland mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september á Laugardalsvelli í tveimur síðustu leikjum sínum í undankeppninni. Komist Ísland í umspil er ekki útilokað að Margrét verði með í þeim leikjum. „Mögulega, ef við komumst í umspil, á hún möguleika á því að komast í hópinn ef hún er byrjuð að spila. Tíminn verður að leiða það í ljós,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, að lokum. Margrét Lára var síðast á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð, en tímabilið 2013 var hún í 3.-4. sæti yfir markahæstu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Tveir nýliðar í hópnum gegn Dönum Arna Sif Ásgrímsdóttir og Sonny Lára Þráinsdóttir í hópnum hjá Frey Alexanderssyni. 13. ágúst 2014 13:36 Margrét Lára eignaðist dreng Barnalán hjá Margréti Láru og Einari Erni. 21. júní 2014 08:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Ísland tekur á móti Danmörku í undankeppni HM 2015 á Laugardalsvellinum 21. ágúst.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikinn gegn Dönum. Guðbjörg Gunnarsdóttir og Sif Atladóttir eru ekki í hópnum vegna meiðsla og þá verður Mist Edvarsdóttir ekki með sökum veikinda. Tveir nýliðar eru í hópnum; Arna Sif Ásgrímsdóttir fyrirliði Þórs/KA og Sonný Lára Þráinsdóttir, markvörður Breiðabliks.Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, eignaðist nýverið sitt fyrsta barn og er, eins og staðan er nú, ekki samningsbundin neinu liði. Þrátt fyrir það segir Freyr ekki loku fyrir það skotið að Margrét verði með í undankeppninni. „Það eru bara sjö vikur síðan hún átti barnið og hún er í fínu standi og hugsar vel um sig,“ sagði Freyr í samtali við Vísi nú rétt í þessu. „En hún er ekki byrjuð æfa né spila með neinu félagsliði, þannig að það er mjög ólíklegt að hún verði með í leikjunum í september,“ bætti Freyr við, en Ísland mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september á Laugardalsvelli í tveimur síðustu leikjum sínum í undankeppninni. Komist Ísland í umspil er ekki útilokað að Margrét verði með í þeim leikjum. „Mögulega, ef við komumst í umspil, á hún möguleika á því að komast í hópinn ef hún er byrjuð að spila. Tíminn verður að leiða það í ljós,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, að lokum. Margrét Lára var síðast á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð, en tímabilið 2013 var hún í 3.-4. sæti yfir markahæstu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Tveir nýliðar í hópnum gegn Dönum Arna Sif Ásgrímsdóttir og Sonny Lára Þráinsdóttir í hópnum hjá Frey Alexanderssyni. 13. ágúst 2014 13:36 Margrét Lára eignaðist dreng Barnalán hjá Margréti Láru og Einari Erni. 21. júní 2014 08:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Tveir nýliðar í hópnum gegn Dönum Arna Sif Ásgrímsdóttir og Sonny Lára Þráinsdóttir í hópnum hjá Frey Alexanderssyni. 13. ágúst 2014 13:36