Blindur á 323 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 14. ágúst 2014 12:23 Mike Newman og Nissan GT-R bíllinn sem hann ók. Mike Newman á mörg metin á meðal blindra. Hann hafði áður ekið Porsche bíl á 300 km hraða og spíttbát á 150 km hraða. Mike bætti þó um betur í vikunni hvaða hraða á bíl varðar er hann ók Nissan GT-R á 323 km hraða og víst má telja að enginn annar blindur einstaklingur hafi ekið bíl hraðar. Met hans hefur verið viðurkennt af Guinness World Records. Metið setti Mike á Elvington flugvellinum í nágrenni York í Bretlandi. Hinn 52 ára blindi Mike Newman, sem fæddist blindur, er þó hvergi nærri hættur og hyggur á fleiri metbætingar og skiptir þá engu hvert farartækið er. Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent
Mike Newman á mörg metin á meðal blindra. Hann hafði áður ekið Porsche bíl á 300 km hraða og spíttbát á 150 km hraða. Mike bætti þó um betur í vikunni hvaða hraða á bíl varðar er hann ók Nissan GT-R á 323 km hraða og víst má telja að enginn annar blindur einstaklingur hafi ekið bíl hraðar. Met hans hefur verið viðurkennt af Guinness World Records. Metið setti Mike á Elvington flugvellinum í nágrenni York í Bretlandi. Hinn 52 ára blindi Mike Newman, sem fæddist blindur, er þó hvergi nærri hættur og hyggur á fleiri metbætingar og skiptir þá engu hvert farartækið er.
Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent