Erlendir miðlar greina frá mögulegu eldgosi Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2014 10:24 Gríðarlegar tafir urðu á flugumferð í Evrópu vegna gossins í Eyjafjallajökli árið 2010. Vísir/AFP Sænski miðillinn Dagens Nyheter og norska Verdens Gang hafa bæði greint frá skjálftavirkninni í norðvestanverðum Vatnajökli og mögulegu eldgosi. Í frétt DN segir að eldfjallið sé eitt af þeim öflugustu á Íslandi og að öskuský kunni mögulega að trufla flugumferð. „Möguleikarnir eru um fifty-fifty,“ segir jarðskjálftafræðingurinn Reynir Böðvarsson, sem starfar við Háskólann í Uppsölum í samtali við DN. Reynir segir skjálftavirknina í kringum Bárðarbungu geta þróast á tvo vegu, annað hvort lognist hún út af eða þá kunni hún að leiða til að eldgoss á næstu dögum. Í fréttum norrænu miðlanna er eldgosið í Eyjafjallajökli rifjað upp en gosið olli miklum truflunum á flugumferð í Evrópu. „Það er ekki mögulegt að spá fyrir um hve stór eldgos geta orðið. Það er heldur ekki mögulegt að segja til um hvaða áhrif það kunni að hafa á flugumferð þar sem það snýst um vindátt,“ segir Reynir. Bárðarbunga Tengdar fréttir Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17. ágúst 2014 12:30 Vegum lokað á hálendinu af ótta við eldgos Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að grannt sé fylgst með þróuninni í Bárðarbungu. 18. ágúst 2014 07:00 Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17. ágúst 2014 19:30 Mælibúnaði komið fyrir á Bárðarbungu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti í dag hóp vísindamanna á Vatnajökul til að kanna frekar líkurnar á því að gos hefjist. 17. ágúst 2014 17:21 Komin á gulan lit fyrir alþjóðaflug Veðurstofan hefur sent út viðvörun til alþjóðaflugsins vegna þeirrar óvissu sem nú er í Bárðarbungu. 17. ágúst 2014 11:30 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Sjá meira
Sænski miðillinn Dagens Nyheter og norska Verdens Gang hafa bæði greint frá skjálftavirkninni í norðvestanverðum Vatnajökli og mögulegu eldgosi. Í frétt DN segir að eldfjallið sé eitt af þeim öflugustu á Íslandi og að öskuský kunni mögulega að trufla flugumferð. „Möguleikarnir eru um fifty-fifty,“ segir jarðskjálftafræðingurinn Reynir Böðvarsson, sem starfar við Háskólann í Uppsölum í samtali við DN. Reynir segir skjálftavirknina í kringum Bárðarbungu geta þróast á tvo vegu, annað hvort lognist hún út af eða þá kunni hún að leiða til að eldgoss á næstu dögum. Í fréttum norrænu miðlanna er eldgosið í Eyjafjallajökli rifjað upp en gosið olli miklum truflunum á flugumferð í Evrópu. „Það er ekki mögulegt að spá fyrir um hve stór eldgos geta orðið. Það er heldur ekki mögulegt að segja til um hvaða áhrif það kunni að hafa á flugumferð þar sem það snýst um vindátt,“ segir Reynir.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17. ágúst 2014 12:30 Vegum lokað á hálendinu af ótta við eldgos Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að grannt sé fylgst með þróuninni í Bárðarbungu. 18. ágúst 2014 07:00 Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17. ágúst 2014 19:30 Mælibúnaði komið fyrir á Bárðarbungu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti í dag hóp vísindamanna á Vatnajökul til að kanna frekar líkurnar á því að gos hefjist. 17. ágúst 2014 17:21 Komin á gulan lit fyrir alþjóðaflug Veðurstofan hefur sent út viðvörun til alþjóðaflugsins vegna þeirrar óvissu sem nú er í Bárðarbungu. 17. ágúst 2014 11:30 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Sjá meira
Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17. ágúst 2014 12:30
Vegum lokað á hálendinu af ótta við eldgos Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að grannt sé fylgst með þróuninni í Bárðarbungu. 18. ágúst 2014 07:00
Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17. ágúst 2014 19:30
Mælibúnaði komið fyrir á Bárðarbungu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti í dag hóp vísindamanna á Vatnajökul til að kanna frekar líkurnar á því að gos hefjist. 17. ágúst 2014 17:21
Komin á gulan lit fyrir alþjóðaflug Veðurstofan hefur sent út viðvörun til alþjóðaflugsins vegna þeirrar óvissu sem nú er í Bárðarbungu. 17. ágúst 2014 11:30