Kortlagði skjálftana í Bárðarbungu í þrívídd Stefán Árni Pálsson skrifar 19. ágúst 2014 15:49 Bæring Gunnar. Mynd/aðsend „Veðurstofan býður upp á að sjá hversu djúpir skjálftarnir eru og einnig staðsetningarhnit þeirra,“ segir Bæring Gunnar Steinþórsson, 24 ára starfsmaður hjá CCP, sem hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina við Bárðarbungu í þrívídd.Click here for an english version of this story. „Ég fæ gögnin frá vefsíðu sem kallast apis.is en þar er hægt að fá upplýsingar í því formi sem auðvelt er að vinna úr.“ Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en heldur dró úr virkninni í kringum miðnættið og bætti aftur í upp úr klukkan fjögur í nótt. Virknin gengur áfram í bylgjum en stærstu skjálftarnir urðu undir morgun og voru þeir allir undir 3 að stærð. Inni á síðu Bærings má sjá nákvæmlega hversu sterkir skjálftarnir eru og á hvaða dýpi. Bæring segist hafa dottið í hug að búa til líkanið þegar verið var að dreifa upplýsingunum á spjallborði hjá Facebook-hópnum Forritarar á Íslandi. „Það hefur verið þvílík umferð af fólki inni á síðunni og fólk hefur til að myndað skoðað hana í 62 mismunandi löndum. Þetta er ekkert mjög djúp pæling hjá mér, mig langaði bara að gera eitthvað kúl. Ég byrjaði á síðunni á miðnætti og var að til fimm um morguninn.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36 Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 15:09 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 TF-SIF væntanleg síðdegis Frá Sikiley til Íslands með viðkomu á Bretlandi. 19. ágúst 2014 10:23 Hamfarir þegar eldgos bræðir þykkt jökulfarg Hamfarahlaup niður Jökulsá á Fjöllum vegna eldgoss í Bárðarbungu gæti orðið tífalt meðalrennsli Ölfusár, að mati Helga Björnssonar jöklafræðings. 19. ágúst 2014 11:45 Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. 19. ágúst 2014 12:59 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Sjá meira
„Veðurstofan býður upp á að sjá hversu djúpir skjálftarnir eru og einnig staðsetningarhnit þeirra,“ segir Bæring Gunnar Steinþórsson, 24 ára starfsmaður hjá CCP, sem hefur sett upp vefsíðu sem sýnir virknina við Bárðarbungu í þrívídd.Click here for an english version of this story. „Ég fæ gögnin frá vefsíðu sem kallast apis.is en þar er hægt að fá upplýsingar í því formi sem auðvelt er að vinna úr.“ Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en heldur dró úr virkninni í kringum miðnættið og bætti aftur í upp úr klukkan fjögur í nótt. Virknin gengur áfram í bylgjum en stærstu skjálftarnir urðu undir morgun og voru þeir allir undir 3 að stærð. Inni á síðu Bærings má sjá nákvæmlega hversu sterkir skjálftarnir eru og á hvaða dýpi. Bæring segist hafa dottið í hug að búa til líkanið þegar verið var að dreifa upplýsingunum á spjallborði hjá Facebook-hópnum Forritarar á Íslandi. „Það hefur verið þvílík umferð af fólki inni á síðunni og fólk hefur til að myndað skoðað hana í 62 mismunandi löndum. Þetta er ekkert mjög djúp pæling hjá mér, mig langaði bara að gera eitthvað kúl. Ég byrjaði á síðunni á miðnætti og var að til fimm um morguninn.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36 Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 15:09 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 TF-SIF væntanleg síðdegis Frá Sikiley til Íslands með viðkomu á Bretlandi. 19. ágúst 2014 10:23 Hamfarir þegar eldgos bræðir þykkt jökulfarg Hamfarahlaup niður Jökulsá á Fjöllum vegna eldgoss í Bárðarbungu gæti orðið tífalt meðalrennsli Ölfusár, að mati Helga Björnssonar jöklafræðings. 19. ágúst 2014 11:45 Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. 19. ágúst 2014 12:59 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Sjá meira
Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02
Lið Justins Timberlake hafði samband vegna Bárðarbungu "Sérfræðingar segja að það sé rosalega ólíklegt að eitthvað gerist sem hafi mikil áhrif á flugsamgöngur," segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari. 19. ágúst 2014 13:43
Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36
Vefmyndavél komið fyrir á Vaðöldu Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vaðöldu til að fylgjast með þróun mála við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 15:09
Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48
Hamfarir þegar eldgos bræðir þykkt jökulfarg Hamfarahlaup niður Jökulsá á Fjöllum vegna eldgoss í Bárðarbungu gæti orðið tífalt meðalrennsli Ölfusár, að mati Helga Björnssonar jöklafræðings. 19. ágúst 2014 11:45
Skoða hvort hækka þurfi viðbúnaðarstig „Þessi atburður er orðinn mjög langur og mikið af skjálftum,“ segir Víðir Reynisson hjá almannavörnum. 19. ágúst 2014 12:59
Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24