Benzema hjá Real Madrid til ársins 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 12:30 Benzema í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. Vísir/Getty Franski framherjinn Karim Benzema hefur gert nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Real Madrid. Benzema hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu, en nú er ljóst að ekkert verður af þeim vistaskiptum - allavega ekki á næstunni. Benzema kom til Real Madrid frá Lyon sumarið 2009 og hefur skorað 111 mörk í 235 leikjum fyrir spænska stórliðið. Hann hefur einu sinni orðið Spánarmeistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðasta vor. Benzema hefur leikið 71 landsleik fyrir Frakkland og skorað 24 mörk..@Benzema's five years at Real Madrid http://t.co/isIpHYEGjW #halamadrid pic.twitter.com/h38o33rc4A— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 6, 2014 Spænski boltinn Tengdar fréttir Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06 Arsenal mun reyna að kaupa Benzema í sumar Daily Telegraph sló því upp í morgun að Arsenal ætli að reyna að kaupa franska framherjann Karim Benzema frá Real Madrid í sumar. 15. maí 2014 09:00 Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00 Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6. júní 2014 19:45 Frakkar völtuðu yfir Sviss Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. 20. júní 2014 15:00 Stórsigur Frakka Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil. 8. júní 2014 21:01 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Franski framherjinn Karim Benzema hefur gert nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Real Madrid. Benzema hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu, en nú er ljóst að ekkert verður af þeim vistaskiptum - allavega ekki á næstunni. Benzema kom til Real Madrid frá Lyon sumarið 2009 og hefur skorað 111 mörk í 235 leikjum fyrir spænska stórliðið. Hann hefur einu sinni orðið Spánarmeistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðasta vor. Benzema hefur leikið 71 landsleik fyrir Frakkland og skorað 24 mörk..@Benzema's five years at Real Madrid http://t.co/isIpHYEGjW #halamadrid pic.twitter.com/h38o33rc4A— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 6, 2014
Spænski boltinn Tengdar fréttir Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06 Arsenal mun reyna að kaupa Benzema í sumar Daily Telegraph sló því upp í morgun að Arsenal ætli að reyna að kaupa franska framherjann Karim Benzema frá Real Madrid í sumar. 15. maí 2014 09:00 Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00 Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6. júní 2014 19:45 Frakkar völtuðu yfir Sviss Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. 20. júní 2014 15:00 Stórsigur Frakka Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil. 8. júní 2014 21:01 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06
Arsenal mun reyna að kaupa Benzema í sumar Daily Telegraph sló því upp í morgun að Arsenal ætli að reyna að kaupa franska framherjann Karim Benzema frá Real Madrid í sumar. 15. maí 2014 09:00
Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00
Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6. júní 2014 19:45
Frakkar völtuðu yfir Sviss Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. 20. júní 2014 15:00
Stórsigur Frakka Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil. 8. júní 2014 21:01