Benzema hjá Real Madrid til ársins 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 12:30 Benzema í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. Vísir/Getty Franski framherjinn Karim Benzema hefur gert nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Real Madrid. Benzema hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu, en nú er ljóst að ekkert verður af þeim vistaskiptum - allavega ekki á næstunni. Benzema kom til Real Madrid frá Lyon sumarið 2009 og hefur skorað 111 mörk í 235 leikjum fyrir spænska stórliðið. Hann hefur einu sinni orðið Spánarmeistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðasta vor. Benzema hefur leikið 71 landsleik fyrir Frakkland og skorað 24 mörk..@Benzema's five years at Real Madrid http://t.co/isIpHYEGjW #halamadrid pic.twitter.com/h38o33rc4A— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 6, 2014 Spænski boltinn Tengdar fréttir Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06 Arsenal mun reyna að kaupa Benzema í sumar Daily Telegraph sló því upp í morgun að Arsenal ætli að reyna að kaupa franska framherjann Karim Benzema frá Real Madrid í sumar. 15. maí 2014 09:00 Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00 Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6. júní 2014 19:45 Frakkar völtuðu yfir Sviss Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. 20. júní 2014 15:00 Stórsigur Frakka Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil. 8. júní 2014 21:01 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Franski framherjinn Karim Benzema hefur gert nýjan fimm ára samning við Evrópumeistara Real Madrid. Benzema hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu, en nú er ljóst að ekkert verður af þeim vistaskiptum - allavega ekki á næstunni. Benzema kom til Real Madrid frá Lyon sumarið 2009 og hefur skorað 111 mörk í 235 leikjum fyrir spænska stórliðið. Hann hefur einu sinni orðið Spánarmeistari með Real Madrid, tvisvar bikarmeistari, auk þess sem hann varð Evrópumeistari með liðinu síðasta vor. Benzema hefur leikið 71 landsleik fyrir Frakkland og skorað 24 mörk..@Benzema's five years at Real Madrid http://t.co/isIpHYEGjW #halamadrid pic.twitter.com/h38o33rc4A— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 6, 2014
Spænski boltinn Tengdar fréttir Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06 Arsenal mun reyna að kaupa Benzema í sumar Daily Telegraph sló því upp í morgun að Arsenal ætli að reyna að kaupa franska framherjann Karim Benzema frá Real Madrid í sumar. 15. maí 2014 09:00 Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00 Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6. júní 2014 19:45 Frakkar völtuðu yfir Sviss Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. 20. júní 2014 15:00 Stórsigur Frakka Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil. 8. júní 2014 21:01 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06
Arsenal mun reyna að kaupa Benzema í sumar Daily Telegraph sló því upp í morgun að Arsenal ætli að reyna að kaupa franska framherjann Karim Benzema frá Real Madrid í sumar. 15. maí 2014 09:00
Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00
Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. 6. júní 2014 19:45
Frakkar völtuðu yfir Sviss Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. 20. júní 2014 15:00
Stórsigur Frakka Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil. 8. júní 2014 21:01