Tiger í vandræðum á Valhalla Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. ágúst 2014 15:32 Tiger Woods slær á Valhalla-vellinum. vísir/getty Vandræði Tigers Woods halda áfram, en hann er á tveimur höggum yfir pari eftir tíu holur á fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Óvíst var með þátttöku hans, en Tiger slasaðist á lokadegi WCG Bridgestone-mótsins um síðustu helgi. Tiger hóf leik á tíunda teig á Valhalla-vellinum í Kentucky og fékk par á fyrstu holunni sem er par fimm. Hann fékk svo skolla á næstu holu sem er par þrjú og annan skolla á næstu par þrjú holu, þeirri fjórtándu. Tiger fékk svo fyrsta fuglinn á 16. holu. Tiger hóf seinni níu holurnar svo með skolla, en hann spilaði fyrstu brautina illa og var aldrei líklegur til að ná pari. Hann er í heildina á tveimur yfir pari. Svíinn Freddy Jacobson er óvænt í forystu ásamt Bandaríkjamanninum KevinChappell þegar þetta er skrifað, en báðir eru fjórum höggum undir pari eftir tólf holur.Útsending frá fyrsta degi hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. 6. ágúst 2014 16:26 Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. 7. ágúst 2014 11:39 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Sjá meira
Vandræði Tigers Woods halda áfram, en hann er á tveimur höggum yfir pari eftir tíu holur á fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Óvíst var með þátttöku hans, en Tiger slasaðist á lokadegi WCG Bridgestone-mótsins um síðustu helgi. Tiger hóf leik á tíunda teig á Valhalla-vellinum í Kentucky og fékk par á fyrstu holunni sem er par fimm. Hann fékk svo skolla á næstu holu sem er par þrjú og annan skolla á næstu par þrjú holu, þeirri fjórtándu. Tiger fékk svo fyrsta fuglinn á 16. holu. Tiger hóf seinni níu holurnar svo með skolla, en hann spilaði fyrstu brautina illa og var aldrei líklegur til að ná pari. Hann er í heildina á tveimur yfir pari. Svíinn Freddy Jacobson er óvænt í forystu ásamt Bandaríkjamanninum KevinChappell þegar þetta er skrifað, en báðir eru fjórum höggum undir pari eftir tólf holur.Útsending frá fyrsta degi hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. 6. ágúst 2014 16:26 Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. 7. ágúst 2014 11:39 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Sjá meira
Tiger mættur á PGA-meistaramótið Spilar æfingahring klukkan sex á Valhalla-vellinum. 6. ágúst 2014 16:26
Tiger Woods staðfestir þátttöku sína á PGA-meistaramótinu Segist ekki finna fyrir teljandi sársauka og ætlar sér að sigra síðasta risamót ársins. 7. ágúst 2014 11:39