Leiknismenn lentu 2-0 undir en unnu samt | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2014 20:54 Vísir/Arnþór Leiknir úr Reykjavík steig skref nær Pepsi-deild karla í kvöld eftir 3-2 endurkomusigur á Haukum á Ásvöllum en Leiknir lenti 2-0 undir í upphafi leiksins. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, leit við á Ásvöllum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Leiknisliðið hefur þar með náð 36 stigum á toppi 1.deildar og hefur nú 11 stiga forskot á liðið í þriðja sætinu þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. Leiknismenn hafa nú sex af síðustu sjö leikjum sínum og ekki tapað deildarleik síðan 22. júní. Það er jafnframt eina tap liðsins í fyrstu fimmtán umferðunum og sigrarnir eru orðnir ellefu. Haukar voru búnir að vinna tvo síðustu leiki sína með markatölunni 9-1 og þeir áttu draumabyrjun þegar Hilmar Trausti Arnarsson og Brynjar Benediktsson komu liðinu í 2-0 á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Það tók Leiknismenn aðeins sextán mínútur og snúa við blaðinu og breyta stöðunni úr 2-0 í 2-3. Mörkin skoruðu þeir Vigfús Arnar Jósepsson (17. mínúta), Ólafur Hrannar Kristjánsson (28. mínúta) og Kristján Páll Jónsson (33. mínúta). Upplýsingar um markaskorara eru fengar frá úrslit.net. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. 8. ágúst 2014 21:09 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
Leiknir úr Reykjavík steig skref nær Pepsi-deild karla í kvöld eftir 3-2 endurkomusigur á Haukum á Ásvöllum en Leiknir lenti 2-0 undir í upphafi leiksins. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, leit við á Ásvöllum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Leiknisliðið hefur þar með náð 36 stigum á toppi 1.deildar og hefur nú 11 stiga forskot á liðið í þriðja sætinu þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. Leiknismenn hafa nú sex af síðustu sjö leikjum sínum og ekki tapað deildarleik síðan 22. júní. Það er jafnframt eina tap liðsins í fyrstu fimmtán umferðunum og sigrarnir eru orðnir ellefu. Haukar voru búnir að vinna tvo síðustu leiki sína með markatölunni 9-1 og þeir áttu draumabyrjun þegar Hilmar Trausti Arnarsson og Brynjar Benediktsson komu liðinu í 2-0 á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Það tók Leiknismenn aðeins sextán mínútur og snúa við blaðinu og breyta stöðunni úr 2-0 í 2-3. Mörkin skoruðu þeir Vigfús Arnar Jósepsson (17. mínúta), Ólafur Hrannar Kristjánsson (28. mínúta) og Kristján Páll Jónsson (33. mínúta). Upplýsingar um markaskorara eru fengar frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. 8. ágúst 2014 21:09 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. 8. ágúst 2014 21:09