Leiknismenn lentu 2-0 undir en unnu samt | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2014 20:54 Vísir/Arnþór Leiknir úr Reykjavík steig skref nær Pepsi-deild karla í kvöld eftir 3-2 endurkomusigur á Haukum á Ásvöllum en Leiknir lenti 2-0 undir í upphafi leiksins. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, leit við á Ásvöllum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Leiknisliðið hefur þar með náð 36 stigum á toppi 1.deildar og hefur nú 11 stiga forskot á liðið í þriðja sætinu þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. Leiknismenn hafa nú sex af síðustu sjö leikjum sínum og ekki tapað deildarleik síðan 22. júní. Það er jafnframt eina tap liðsins í fyrstu fimmtán umferðunum og sigrarnir eru orðnir ellefu. Haukar voru búnir að vinna tvo síðustu leiki sína með markatölunni 9-1 og þeir áttu draumabyrjun þegar Hilmar Trausti Arnarsson og Brynjar Benediktsson komu liðinu í 2-0 á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Það tók Leiknismenn aðeins sextán mínútur og snúa við blaðinu og breyta stöðunni úr 2-0 í 2-3. Mörkin skoruðu þeir Vigfús Arnar Jósepsson (17. mínúta), Ólafur Hrannar Kristjánsson (28. mínúta) og Kristján Páll Jónsson (33. mínúta). Upplýsingar um markaskorara eru fengar frá úrslit.net. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. 8. ágúst 2014 21:09 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Leiknir úr Reykjavík steig skref nær Pepsi-deild karla í kvöld eftir 3-2 endurkomusigur á Haukum á Ásvöllum en Leiknir lenti 2-0 undir í upphafi leiksins. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, leit við á Ásvöllum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Leiknisliðið hefur þar með náð 36 stigum á toppi 1.deildar og hefur nú 11 stiga forskot á liðið í þriðja sætinu þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. Leiknismenn hafa nú sex af síðustu sjö leikjum sínum og ekki tapað deildarleik síðan 22. júní. Það er jafnframt eina tap liðsins í fyrstu fimmtán umferðunum og sigrarnir eru orðnir ellefu. Haukar voru búnir að vinna tvo síðustu leiki sína með markatölunni 9-1 og þeir áttu draumabyrjun þegar Hilmar Trausti Arnarsson og Brynjar Benediktsson komu liðinu í 2-0 á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Það tók Leiknismenn aðeins sextán mínútur og snúa við blaðinu og breyta stöðunni úr 2-0 í 2-3. Mörkin skoruðu þeir Vigfús Arnar Jósepsson (17. mínúta), Ólafur Hrannar Kristjánsson (28. mínúta) og Kristján Páll Jónsson (33. mínúta). Upplýsingar um markaskorara eru fengar frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. 8. ágúst 2014 21:09 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. 8. ágúst 2014 21:09