„Bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ Randver Kári Randversson skrifar 31. júlí 2014 13:38 Guy Stewart stendur fyrir mótmælunum. Mynd/úr einkasafni „Þetta er ekki stór hreyfing, bara hópur Kanadamanna sem hafa samviskubit vegna hegðunar ríkisstjórnarinnar. Engin samtök, bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ segir Guy Stewart, sem er Kanadamaður, búsettur á Íslandi, og stendur á bak við mótmæli fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag. Þar verður stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu mótmælt, en Guy segir mikils tvískinnungs gæta í málflutningi kanadískra ráðamanna um ófriðinn fyrir botni Miðjarðarhafs. Til að mynda fordæmi stjórnin morð á börnum í Sýrlandi en ekki á Gaza. „Þetta verður lítill hópur, við Kanadamenn sem skömmumst okkar fyrir afstöðu kanadísku ríkisstjórnarinnar í Gaza-málinu. Við ætlum ekki að hrópa eða vera með slagorð eða neitt slíkt. Við verðum með plaköt og svona, en þetta fer allt friðsamlega fram. Bara til að láta vita af því að við erum ekki sammála ríkisstjórninni í Kanada“ segir Guy. Guy segir að öllum sé velkomið að mæta og vill hvetja alla sem áhuga hafa til að mæta og sýna málstaðnum stuðning. Eins og áður segir hefjast mótmælin kl. 16 fyrir utan kanadíska sendiráðið, sem er til húsa að Túngötu 14, og munu þau standa yfir í um það bil klukkustund. Gasa Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
„Þetta er ekki stór hreyfing, bara hópur Kanadamanna sem hafa samviskubit vegna hegðunar ríkisstjórnarinnar. Engin samtök, bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ segir Guy Stewart, sem er Kanadamaður, búsettur á Íslandi, og stendur á bak við mótmæli fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag. Þar verður stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu mótmælt, en Guy segir mikils tvískinnungs gæta í málflutningi kanadískra ráðamanna um ófriðinn fyrir botni Miðjarðarhafs. Til að mynda fordæmi stjórnin morð á börnum í Sýrlandi en ekki á Gaza. „Þetta verður lítill hópur, við Kanadamenn sem skömmumst okkar fyrir afstöðu kanadísku ríkisstjórnarinnar í Gaza-málinu. Við ætlum ekki að hrópa eða vera með slagorð eða neitt slíkt. Við verðum með plaköt og svona, en þetta fer allt friðsamlega fram. Bara til að láta vita af því að við erum ekki sammála ríkisstjórninni í Kanada“ segir Guy. Guy segir að öllum sé velkomið að mæta og vill hvetja alla sem áhuga hafa til að mæta og sýna málstaðnum stuðning. Eins og áður segir hefjast mótmælin kl. 16 fyrir utan kanadíska sendiráðið, sem er til húsa að Túngötu 14, og munu þau standa yfir í um það bil klukkustund.
Gasa Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira