Salmann í ísraelskum miðli: „Farið til helvítis, ef guð lofar“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. júlí 2014 15:18 Salmann Tamimi og ummælin. „Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra.“ Þessi ummæli lét Salmann Tamimi falla í athugasemdakerfi vefsíðu Jerusalem Post, við frétt um útför ísraelskra hermanna. Hermennirnir létust í átökum á Gaza-svæðinu. Í samtali við Vísi segist Salmann standa við þessi ummæli sín. „Já, menn eru að kalla hermennina hetjur. Þetta eru ekki hetjur. Þetta eru morðingjar sem eru að drepa börnin okkar. Ég sagði þeim bara að fara til helvítis.“Hér má sjá skjáskot af ummælunum.Vísir/SkjáskotSalmann óskar þess að Hamas-samtökin og Jihad Islami vinni sigur í átökunum. „Já, ég óska þess. Þeir eru fulltrúar Palestínu. Ég vona að þeir sigri, burtséð frá minni afstöðu til Hamas. Ísraelsku hermennirnir eru ekkert að drepa Hamas-liða, þeir eru að drepa saklausa borgara. Ég hef áður tjáð mig um þessi mál í athugasemdakerfi erlendra fréttamiðla. Ég hef bent á að Ísrael sé ekki að hlýða ályktunum Sameinuðu þjóðanna. Ef þeir myndu gera það væri Hamas jafnvel ekki til.“ Salmann segist enn og aftur standa við ummæli sín: „Ég vorkenni ekki glæpamönnum sem drepa saklausa borgara.“ Gasa Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
„Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra.“ Þessi ummæli lét Salmann Tamimi falla í athugasemdakerfi vefsíðu Jerusalem Post, við frétt um útför ísraelskra hermanna. Hermennirnir létust í átökum á Gaza-svæðinu. Í samtali við Vísi segist Salmann standa við þessi ummæli sín. „Já, menn eru að kalla hermennina hetjur. Þetta eru ekki hetjur. Þetta eru morðingjar sem eru að drepa börnin okkar. Ég sagði þeim bara að fara til helvítis.“Hér má sjá skjáskot af ummælunum.Vísir/SkjáskotSalmann óskar þess að Hamas-samtökin og Jihad Islami vinni sigur í átökunum. „Já, ég óska þess. Þeir eru fulltrúar Palestínu. Ég vona að þeir sigri, burtséð frá minni afstöðu til Hamas. Ísraelsku hermennirnir eru ekkert að drepa Hamas-liða, þeir eru að drepa saklausa borgara. Ég hef áður tjáð mig um þessi mál í athugasemdakerfi erlendra fréttamiðla. Ég hef bent á að Ísrael sé ekki að hlýða ályktunum Sameinuðu þjóðanna. Ef þeir myndu gera það væri Hamas jafnvel ekki til.“ Salmann segist enn og aftur standa við ummæli sín: „Ég vorkenni ekki glæpamönnum sem drepa saklausa borgara.“
Gasa Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira