"Þetta er bara slátrun“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. júlí 2014 20:00 Íslensk hjón sem störfuðu sem sjálfboðaliðar á Vesturbakkanum segja ástandið þar skelfilegt og að bæði börn og fullorðnir lifi í stöðugum ótta. Ofan á tíðar árásir sé heilsugæsla takmörkuð og vatnsskortur mikill. Yousef Tamimi er Palstínumaður í aðra ættina. Hann og kona hans, Linda Ósk Árnadóttir vörðu síðasta sumri í að sinna hjálparstarfi á Vesturbakkanum. Hann er útskrifaður hjúkrunarfræðingur og hún er að læra læknisfræði. Þau sinntu störfum á færanlegum sjúkrahúsum á Vesturbakkanum.Linda við ferðasjúkrahús í Palestínu.Ástandið í Palestínu hefur versnað hratt síðustu vikur er þessa daganna á suðupunkti. Hjónin segja erfitt til þess að hugsa þar sem ástandið hafi verið slæmt fyrir og ofbeldi daglegt brauð. „Á Gaza er hörmulegt ástand sem varla er hægt að lýsa. Það verið að sprengja spítala, skóla Sameinuðu þjóðanna og íbúðarhús. Það er bara slátrun sem á sér stað þarna, það er bara þannig,“ segir Yousef, en stór hluti föðurfjölskyldu hans býr í Palestínu.Yousef heldur á táragashylki.„Það er rosalega erfitt að vita af þeim þarna. Hugsa til þess hvort ég geti spjallað við þau á facebook á morgun eða ekki,“ segir Yousef. „Manni líður alveg hræðilega og getur varla hugsað um annað,“ bætir Linda við. Yousef og Linda eru ánægð með viðbrögð íslenskra stjórnvölda við ástandinu í Palestínu, en vilja að leiðtogar stærri þjóða fari að láta til sín taka. „Þetta snýst um að virða alþjóðalög og þær samþykktir sem alþjóðasamfélagið hefur sett. Annars eru þær tilgangslausar,“ segir Yousef. Gasa Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Íslensk hjón sem störfuðu sem sjálfboðaliðar á Vesturbakkanum segja ástandið þar skelfilegt og að bæði börn og fullorðnir lifi í stöðugum ótta. Ofan á tíðar árásir sé heilsugæsla takmörkuð og vatnsskortur mikill. Yousef Tamimi er Palstínumaður í aðra ættina. Hann og kona hans, Linda Ósk Árnadóttir vörðu síðasta sumri í að sinna hjálparstarfi á Vesturbakkanum. Hann er útskrifaður hjúkrunarfræðingur og hún er að læra læknisfræði. Þau sinntu störfum á færanlegum sjúkrahúsum á Vesturbakkanum.Linda við ferðasjúkrahús í Palestínu.Ástandið í Palestínu hefur versnað hratt síðustu vikur er þessa daganna á suðupunkti. Hjónin segja erfitt til þess að hugsa þar sem ástandið hafi verið slæmt fyrir og ofbeldi daglegt brauð. „Á Gaza er hörmulegt ástand sem varla er hægt að lýsa. Það verið að sprengja spítala, skóla Sameinuðu þjóðanna og íbúðarhús. Það er bara slátrun sem á sér stað þarna, það er bara þannig,“ segir Yousef, en stór hluti föðurfjölskyldu hans býr í Palestínu.Yousef heldur á táragashylki.„Það er rosalega erfitt að vita af þeim þarna. Hugsa til þess hvort ég geti spjallað við þau á facebook á morgun eða ekki,“ segir Yousef. „Manni líður alveg hræðilega og getur varla hugsað um annað,“ bætir Linda við. Yousef og Linda eru ánægð með viðbrögð íslenskra stjórnvölda við ástandinu í Palestínu, en vilja að leiðtogar stærri þjóða fari að láta til sín taka. „Þetta snýst um að virða alþjóðalög og þær samþykktir sem alþjóðasamfélagið hefur sett. Annars eru þær tilgangslausar,“ segir Yousef.
Gasa Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira