Hierro snýr aftur á Bernabéu eftir ellefu ára útlegð Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2014 15:30 Fernando Hierro lyftir Meistaradeildarbikarnum í Glasgow árið 2002 eftir sigur á Bayer Leverkusen. vísir/gettu Fernando Hierro, fyrrverandi fyrirliði Real Madrid og landsliðsmaður Spánar í knattspyrnu, var í gær ráðinn aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Real Madrid. Hann tekur við starfinu af Zinedine Zidane sem mun nú þjálfa varalið Real Madrid í B-deildinni á Spáni en Zidane vill hella sér út í meiri þjálfun. Endurkoma Hierro á Bernabéu markar sögulegar sættir milli hans og forseta félagsins, Florentino Pérez, en þeir skildu mjög ósáttir þegar Hierro yfirgaf Real Madrid árið 2003. Hierro er goðsögn í lifanda lífi hjá Real Madrid, en hann lék með liðin frá 1989-2003 og var fyrirliði þess þegar það varð Evrópumeistari árið 2002. Hann hefur vart komið nálægt Bernabéu-vellinum síðan hann hætti hjá Real. Í febrúar á þessu ári hélt stuðningsmannafélag Real Madrid veislu til heiðurs gamla fyrirliðanum, en þar voru lesin upp skilaboð frá Peréz til Hierro. „Fernando, Real Madrid er heimili þitt,“ sagði forsetinn sem vildi ólmur fá hann aftur til félagsins. Og nú, fjórtán árum eftir að hann hætti hjá Real, er Fernando Hierro kominn aftur. Hierro spilaði með Al Rayyan í Katar og Bolton í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann yfirgaf Real Madrid, en eftir að ferlinum lauk hefur hann verið í þjálfaraliði spænska landsliðsins og setið í stjórn uppeldisfélags síns, Málaga. Spænski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Fernando Hierro, fyrrverandi fyrirliði Real Madrid og landsliðsmaður Spánar í knattspyrnu, var í gær ráðinn aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Real Madrid. Hann tekur við starfinu af Zinedine Zidane sem mun nú þjálfa varalið Real Madrid í B-deildinni á Spáni en Zidane vill hella sér út í meiri þjálfun. Endurkoma Hierro á Bernabéu markar sögulegar sættir milli hans og forseta félagsins, Florentino Pérez, en þeir skildu mjög ósáttir þegar Hierro yfirgaf Real Madrid árið 2003. Hierro er goðsögn í lifanda lífi hjá Real Madrid, en hann lék með liðin frá 1989-2003 og var fyrirliði þess þegar það varð Evrópumeistari árið 2002. Hann hefur vart komið nálægt Bernabéu-vellinum síðan hann hætti hjá Real. Í febrúar á þessu ári hélt stuðningsmannafélag Real Madrid veislu til heiðurs gamla fyrirliðanum, en þar voru lesin upp skilaboð frá Peréz til Hierro. „Fernando, Real Madrid er heimili þitt,“ sagði forsetinn sem vildi ólmur fá hann aftur til félagsins. Og nú, fjórtán árum eftir að hann hætti hjá Real, er Fernando Hierro kominn aftur. Hierro spilaði með Al Rayyan í Katar og Bolton í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann yfirgaf Real Madrid, en eftir að ferlinum lauk hefur hann verið í þjálfaraliði spænska landsliðsins og setið í stjórn uppeldisfélags síns, Málaga.
Spænski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira