Rory áfram í miklu stuði á Hoylake Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2014 16:06 Rory er eins og Mugison; að stinga af. vísir/getty Rory McIlroy heldur áfram að spila vel á opna breska meistaramótinu í golfi, en hann lék fyrri níu holurnar á öðrum keppnisdegi í dag á tveimur höggum undir pari. Rory fékk skolla á fyrstu holu en síðan þrjá fugla á 5., 6., og 8. holu, en hann lék á 66 höggum í gær og var samtals á átta höggum undir pari eftir fyrri níu. Hann bætti svo við öðrum fugli á tíundu holu og er nú á níu höggum undir pari, þremur höggum á undan næsta manni. Skollinn í dag var sá fyrsti sem Norður-Írinn fær á mótinu. Hann spilaði gallalausan hring í gær og fékk sex fugla.Tiger Woods gluggar í bók.vísir/gettyÍtalinn FrancescoMolinari gefur ekkert eftir í baráttunni, en hann er í öðru sæti á sex höggum undir pari. Hann er tvo undir í dag eftir viðburðaríkan hring. Hann er búinn að fá sex fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla. Molinari er búinn með 15 holur í dag en Spánverjinn SergioGarcia er einnig á sex höggum undir pari eftir tólf holur. Hann er að spila á tveimur höggum undir pari í dag eftir að spila fjóra undir í gær.Tiger Woods er enn á parinu eftir að spila fyrstu tvær holur dagsins á þremur höggum yfir pari. Hann hefur síðan parað níu holur í röð.Staðan á opna breska.Allir keppnisdagarnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Ógleymanlegur afmælisdagur hjá Coetzee George Coetzee frá Suður-Afríku átti svo sannarlega magnaðan 28 ára afmælisdag. Coetzee er meðal efstu manna á samtals fimm höggum undir pari á Opna breska eftir að hafa leikið annan hring mótsins á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. 18. júlí 2014 15:24 Tiger byrjar hræðilega í dag | Mickelson spilaði á tveimur undir Annar keppnisdagur á opna breska meistaramótinu í golfi í fullum gangi. 18. júlí 2014 13:41 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Rory McIlroy heldur áfram að spila vel á opna breska meistaramótinu í golfi, en hann lék fyrri níu holurnar á öðrum keppnisdegi í dag á tveimur höggum undir pari. Rory fékk skolla á fyrstu holu en síðan þrjá fugla á 5., 6., og 8. holu, en hann lék á 66 höggum í gær og var samtals á átta höggum undir pari eftir fyrri níu. Hann bætti svo við öðrum fugli á tíundu holu og er nú á níu höggum undir pari, þremur höggum á undan næsta manni. Skollinn í dag var sá fyrsti sem Norður-Írinn fær á mótinu. Hann spilaði gallalausan hring í gær og fékk sex fugla.Tiger Woods gluggar í bók.vísir/gettyÍtalinn FrancescoMolinari gefur ekkert eftir í baráttunni, en hann er í öðru sæti á sex höggum undir pari. Hann er tvo undir í dag eftir viðburðaríkan hring. Hann er búinn að fá sex fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla. Molinari er búinn með 15 holur í dag en Spánverjinn SergioGarcia er einnig á sex höggum undir pari eftir tólf holur. Hann er að spila á tveimur höggum undir pari í dag eftir að spila fjóra undir í gær.Tiger Woods er enn á parinu eftir að spila fyrstu tvær holur dagsins á þremur höggum yfir pari. Hann hefur síðan parað níu holur í röð.Staðan á opna breska.Allir keppnisdagarnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Ógleymanlegur afmælisdagur hjá Coetzee George Coetzee frá Suður-Afríku átti svo sannarlega magnaðan 28 ára afmælisdag. Coetzee er meðal efstu manna á samtals fimm höggum undir pari á Opna breska eftir að hafa leikið annan hring mótsins á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. 18. júlí 2014 15:24 Tiger byrjar hræðilega í dag | Mickelson spilaði á tveimur undir Annar keppnisdagur á opna breska meistaramótinu í golfi í fullum gangi. 18. júlí 2014 13:41 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ógleymanlegur afmælisdagur hjá Coetzee George Coetzee frá Suður-Afríku átti svo sannarlega magnaðan 28 ára afmælisdag. Coetzee er meðal efstu manna á samtals fimm höggum undir pari á Opna breska eftir að hafa leikið annan hring mótsins á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. 18. júlí 2014 15:24
Tiger byrjar hræðilega í dag | Mickelson spilaði á tveimur undir Annar keppnisdagur á opna breska meistaramótinu í golfi í fullum gangi. 18. júlí 2014 13:41