Alfreð skoraði | Ensku stórliðin unnu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 19. júlí 2014 16:12 Alfreð á Spáni mynd/twitter-síða Alfreðs Arsenal, Liverpool og Chelsea unnu öll sigra í æfingaleikjum sínum fyrir komandi tímabil í dag og Alfreð Finnbogason skoraði fyrir Real Sociedad sem tapaði fyrir Ajax í dag. Það tók íslensku markamaskínuna Alfreð ekki nema tíu mínútur að skora fyrir nýja lið sitt gegn gamalkunnum andstæðingi. Alfreð gekk sem kunnugt er til liðs við spænska liðið frá hollenska liðinu Heerenveen í sumar en hollensku meistararnir í Ajax unnu sigur í leiknum, 3-1.John Terry tryggði Chelsea 3-2 sigur á Wimbledon í dag í leik þar sem Wimbledon var 2-0 yfir í hálfleik. Terry minnkaði muninn á 74. mínútu og Mohamed Salah jafnaði metin sjö mínútum fyrir leikslok. Það var svo Terry sjálfur sem tryggði Chelsea sigurinn með marki í uppbótartíma. Liverpool lenti einnig í vandræðum í dag. Josh Brownhill kom Preston North End í 1-0 rétt fyrir hálfleik en Suso og Kristoffer Peterson skoruðu tvö mörk á þremur mínútum um stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggðu Liverpool fyrsta sigur sinn á undirbúningstímabilinu. Þjóðverjinn Emre Can sem gekk til liðs við Liverpool í sumar frá Bayer Leverkusen fyrir 12 milljónir evra fór meiddur af velli en óvíst er hversu alvarleg þau meiðsli eru. Að lokum vann Arsenal 2-0 sigur á Boreham Wood. Kristoffer Olsson kom Arsenal yfir á 68. mínútu og Miquel gerði út um leikinn á 86. mínútu. Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Sjá meira
Arsenal, Liverpool og Chelsea unnu öll sigra í æfingaleikjum sínum fyrir komandi tímabil í dag og Alfreð Finnbogason skoraði fyrir Real Sociedad sem tapaði fyrir Ajax í dag. Það tók íslensku markamaskínuna Alfreð ekki nema tíu mínútur að skora fyrir nýja lið sitt gegn gamalkunnum andstæðingi. Alfreð gekk sem kunnugt er til liðs við spænska liðið frá hollenska liðinu Heerenveen í sumar en hollensku meistararnir í Ajax unnu sigur í leiknum, 3-1.John Terry tryggði Chelsea 3-2 sigur á Wimbledon í dag í leik þar sem Wimbledon var 2-0 yfir í hálfleik. Terry minnkaði muninn á 74. mínútu og Mohamed Salah jafnaði metin sjö mínútum fyrir leikslok. Það var svo Terry sjálfur sem tryggði Chelsea sigurinn með marki í uppbótartíma. Liverpool lenti einnig í vandræðum í dag. Josh Brownhill kom Preston North End í 1-0 rétt fyrir hálfleik en Suso og Kristoffer Peterson skoruðu tvö mörk á þremur mínútum um stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggðu Liverpool fyrsta sigur sinn á undirbúningstímabilinu. Þjóðverjinn Emre Can sem gekk til liðs við Liverpool í sumar frá Bayer Leverkusen fyrir 12 milljónir evra fór meiddur af velli en óvíst er hversu alvarleg þau meiðsli eru. Að lokum vann Arsenal 2-0 sigur á Boreham Wood. Kristoffer Olsson kom Arsenal yfir á 68. mínútu og Miquel gerði út um leikinn á 86. mínútu.
Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Sjá meira