Tom Watson fær undanþágu til þess að leika á Opna breska meistaramótinu árið 2015 5. júlí 2014 11:09 Tom Watson fær annað tækifæri til að kveðja Opna breska. AP/Getty Golfgoðsögnin Tom Watson fékk í vikunni undanþágu til þess að leika á Opna breska meistaramótinu árið 2015 en það mun verða síðasta Opna breska sem hann tekur þátt í á ferlinum. Mótið frem fram á hinum sögufræga St. Andrews velli í Skotlandi en árið 2015 eru akkúrat 40 ár síðan Watson sigraði á sínu fyrsta Opna breska. Hann hefur alls sigrað mótið fimm sinnum á ferlinum og það verður því tilfinningarík stund þegar að þessi frábæri kylfingur leikur sína síðustu holu á heimili golfsins. Watson þakkaði R&A nefndinni fyrir að gefa sér þetta tækifæri. „Þótt ég þurfi að skríða alla leið til Skotlands mun ég mæta þarna. Mig hlakkar til þess að kveðja þetta stórkostlega mót með því að labba yfir Swilcan brúnna á 18.holu á St. Andrews, það verður sérstök stund.“ Watson verður 65 ára gamall þegar mótið fer fram en hann var mjög nálægt því að bæta sjötta titlinum í safnið árið 2009 þegar að Opna breska fór fram á Turnberry vellinum, þá 59 ára gamall. Hann hefur á glæstum ferli unnið yfir 70 atvinnumót og 8 risamót en hann er einnig fyrirliði Ryderliðs Bandaríkjanna fyrir Ryderbikarinn sem fer fram í Skotlandi í haust. Golf Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Golfgoðsögnin Tom Watson fékk í vikunni undanþágu til þess að leika á Opna breska meistaramótinu árið 2015 en það mun verða síðasta Opna breska sem hann tekur þátt í á ferlinum. Mótið frem fram á hinum sögufræga St. Andrews velli í Skotlandi en árið 2015 eru akkúrat 40 ár síðan Watson sigraði á sínu fyrsta Opna breska. Hann hefur alls sigrað mótið fimm sinnum á ferlinum og það verður því tilfinningarík stund þegar að þessi frábæri kylfingur leikur sína síðustu holu á heimili golfsins. Watson þakkaði R&A nefndinni fyrir að gefa sér þetta tækifæri. „Þótt ég þurfi að skríða alla leið til Skotlands mun ég mæta þarna. Mig hlakkar til þess að kveðja þetta stórkostlega mót með því að labba yfir Swilcan brúnna á 18.holu á St. Andrews, það verður sérstök stund.“ Watson verður 65 ára gamall þegar mótið fer fram en hann var mjög nálægt því að bæta sjötta titlinum í safnið árið 2009 þegar að Opna breska fór fram á Turnberry vellinum, þá 59 ára gamall. Hann hefur á glæstum ferli unnið yfir 70 atvinnumót og 8 risamót en hann er einnig fyrirliði Ryderliðs Bandaríkjanna fyrir Ryderbikarinn sem fer fram í Skotlandi í haust.
Golf Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti