Strange: Tiger er að ljúga að sjálfum sér 8. júlí 2014 20:45 Tiger svekktur á síðasta móti. vísir/getty Það er rúm vika í að Opna breska meistaramótið í golfi hefjist. Tiger Woods mun snúa aftur og eðlilega bíða menn spenntir eftir því að sjá hvernig honum muni ganga. Síðast þegar Tiger spilaði á Hoylake-vellinum árið 2006 þá rúllaði hann upp Opna breska. Hann hefur ekki sömu yfirburði í dag og hann hafði þá. Tiger fór í aðgerð á baki í mars og er aðeins búinn að hita upp fyrir Opna breska með því að taka þátt í einu móti. Þar komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Ansi margir hafa enga trú á Tiger að þessu sinni. Þeirra á meðal er Curtis Strange. Hann vann Opna bandaríska mótið tvisvar og var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins árið 2002. „Hann var ekkert í sérstöku formi áður en hann fór í aðgerð. Hann er augljóslega ekkert betri í dag," sagði Strange. „Ef hann telur sig geta farið á Hoylake og unnið þá er hann aðeins að ljúga að sjálfum sér." Golf Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Það er rúm vika í að Opna breska meistaramótið í golfi hefjist. Tiger Woods mun snúa aftur og eðlilega bíða menn spenntir eftir því að sjá hvernig honum muni ganga. Síðast þegar Tiger spilaði á Hoylake-vellinum árið 2006 þá rúllaði hann upp Opna breska. Hann hefur ekki sömu yfirburði í dag og hann hafði þá. Tiger fór í aðgerð á baki í mars og er aðeins búinn að hita upp fyrir Opna breska með því að taka þátt í einu móti. Þar komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Ansi margir hafa enga trú á Tiger að þessu sinni. Þeirra á meðal er Curtis Strange. Hann vann Opna bandaríska mótið tvisvar og var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins árið 2002. „Hann var ekkert í sérstöku formi áður en hann fór í aðgerð. Hann er augljóslega ekkert betri í dag," sagði Strange. „Ef hann telur sig geta farið á Hoylake og unnið þá er hann aðeins að ljúga að sjálfum sér."
Golf Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira