Haraldur úr leik Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. júní 2014 11:00 vísir/stefán Haraldur Franklín Magnús féll nú í morgun úr leik á Opna breska áhugamannamótinu í golfi á Norður-Írlandi í átta manna úrslitum. Haraldur tapaði fyrir Skotanum Neil Bradley 7&6. Haraldur náði sér ekki á strik í dag þrátt fyrir ágæta byrjun. Hann var einn undir pari eftir tvær holur en samt holu undir því Bradley fór frábærlega af stað og fékk fugla á tveimur fyrstu holunum. Harladur fékk fimm skolla á næstu sjö holum og var fimm holum undir eftir níu holur og ljóst í hvað stefndi. Bradley náði sex holu forskoti þegar hann fékk fugl á tíundu holunni á sama tíma og Haraldur fékk par. Bradley gerði út um leikinn á 12. holu, var sjö vinningum yfir þegar sex holur voru eftir. Þó Haraldur hafi ekki náð sér á strik í dag er árangur hans í mótinu frábær. Hann komst í 16 manna úrslit í fyrra og náði að gera einum betur í ár í þessu einu sterkasta áhugamannamóti Evrópu. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús féll nú í morgun úr leik á Opna breska áhugamannamótinu í golfi á Norður-Írlandi í átta manna úrslitum. Haraldur tapaði fyrir Skotanum Neil Bradley 7&6. Haraldur náði sér ekki á strik í dag þrátt fyrir ágæta byrjun. Hann var einn undir pari eftir tvær holur en samt holu undir því Bradley fór frábærlega af stað og fékk fugla á tveimur fyrstu holunum. Harladur fékk fimm skolla á næstu sjö holum og var fimm holum undir eftir níu holur og ljóst í hvað stefndi. Bradley náði sex holu forskoti þegar hann fékk fugl á tíundu holunni á sama tíma og Haraldur fékk par. Bradley gerði út um leikinn á 12. holu, var sjö vinningum yfir þegar sex holur voru eftir. Þó Haraldur hafi ekki náð sér á strik í dag er árangur hans í mótinu frábær. Hann komst í 16 manna úrslit í fyrra og náði að gera einum betur í ár í þessu einu sterkasta áhugamannamóti Evrópu.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira