Frábær stemmning á Secret Solstice Frosti Logason skrifar 21. júní 2014 17:55 Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari. Harmageddon Mest lesið Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Hægt að hlusta á væntanlega Alt-J plötu við Skógafoss Harmageddon Sannleikurinn: Gamall karl skipaður í nefnd Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Maus Harmageddon Leoncie loksins komin heim Harmageddon Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Gestir Mark Lanegan í Fríkirkjunni verða ekki af verri endanum Harmageddon Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon
Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari.
Harmageddon Mest lesið Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Hægt að hlusta á væntanlega Alt-J plötu við Skógafoss Harmageddon Sannleikurinn: Gamall karl skipaður í nefnd Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Maus Harmageddon Leoncie loksins komin heim Harmageddon Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Gestir Mark Lanegan í Fríkirkjunni verða ekki af verri endanum Harmageddon Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon