Ólafur sigraði í úrtökumóti fyrir Opna breska Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. júní 2014 15:08 Ólafur Björn Loftsson á möguleika á að leika á Opna Breska meistaramótinu á Hoylake í næsta mánuði. Vísir/GVA Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum er einu skrefi nær því að leika á einu stærsta golfmóti í heimi, Opna breska meistaramótinu, eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í svæðisúrtökumóti á Englandi í gær. Ólafur lék á 68 höggum eða þremur höggum undir pari á Hankley Common golfvellinum í Surrey, Englandi og varð efstur í mótinu. Tólf efstu kylfingarnir komust áfram í lokaúrtökumótið sem fram fer í næstu viku og fær Ólafur því gullið tækifæri á að verða fyrsti íslenski kylfingurinn til að leika í stórmóti. Ólafur fékk sjö fugla á hringnum og þrjá skolla. „Pútterinn var samt sjóðandi heitur og setti ég mörg löng pútt niður. Þarf bara aðeins að fínpússa stuttu púttin. Ég notaði nánast einungis við 3-tré af teig því ég var að slá vel með því og það var líka alveg nóg því rúllið var mikið og boltinn skilaði sér langt,“ skrifar Ólafur Björn á Facebook síðu sína. „Tók tveggja tíma æfingu eftir hringinn í dag og náði að stimpla boltasláttinn og stuttu púttin ágætlega inn.“ Fyrir sigurinn í mótinu fékk Ólafur um 150 þúsund krónur í verðlaunafé. Hann mun leika á ensku Europro mótaröðinni í vikunni áður en hann leikur í lokaúrtökumótinu fyrir Opna breska í næstu viku. Aðeins þrír efstu kylfingarnir tryggja sæti sæti í Opna breska.Ólafur Björn við skorskiltið eftir mótið í gær.Mynd/Ólafur Björn Golf Tengdar fréttir Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15. apríl 2014 22:00 Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. 24. júní 2014 16:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum er einu skrefi nær því að leika á einu stærsta golfmóti í heimi, Opna breska meistaramótinu, eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í svæðisúrtökumóti á Englandi í gær. Ólafur lék á 68 höggum eða þremur höggum undir pari á Hankley Common golfvellinum í Surrey, Englandi og varð efstur í mótinu. Tólf efstu kylfingarnir komust áfram í lokaúrtökumótið sem fram fer í næstu viku og fær Ólafur því gullið tækifæri á að verða fyrsti íslenski kylfingurinn til að leika í stórmóti. Ólafur fékk sjö fugla á hringnum og þrjá skolla. „Pútterinn var samt sjóðandi heitur og setti ég mörg löng pútt niður. Þarf bara aðeins að fínpússa stuttu púttin. Ég notaði nánast einungis við 3-tré af teig því ég var að slá vel með því og það var líka alveg nóg því rúllið var mikið og boltinn skilaði sér langt,“ skrifar Ólafur Björn á Facebook síðu sína. „Tók tveggja tíma æfingu eftir hringinn í dag og náði að stimpla boltasláttinn og stuttu púttin ágætlega inn.“ Fyrir sigurinn í mótinu fékk Ólafur um 150 þúsund krónur í verðlaunafé. Hann mun leika á ensku Europro mótaröðinni í vikunni áður en hann leikur í lokaúrtökumótinu fyrir Opna breska í næstu viku. Aðeins þrír efstu kylfingarnir tryggja sæti sæti í Opna breska.Ólafur Björn við skorskiltið eftir mótið í gær.Mynd/Ólafur Björn
Golf Tengdar fréttir Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15. apríl 2014 22:00 Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. 24. júní 2014 16:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43
Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15. apríl 2014 22:00
Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. 24. júní 2014 16:00