Mickelson finnur fyrir aukinni pressu Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. júní 2014 10:15 Phil Mickelson tók upphitunarhring á Pinehurst í gær. Vísir/Getty Phil Mickelson finnur fyrir aukinni pressu á Opna bandaríska meistaramótinu á Pinehurst golfvellinum um helgina. Mickelson hefur unnið Masters þrisvar, PGA-meistaramótið árið 2005 og Opna breska í fyrra. Opna bandaríska er það eina sem vantar í safnið hjá Mickelson. Sex sinnum hefur Mickelson endað í öðru sæti, síðast í fyrra þegar Mickelson endaði tveimur höggum á eftir Justin Rose. Aðeins fimm menn hafa unnið öll fjögur stórmótin í golfi, Gene Sarazen, Ben Hogan, Gary Player, Jack Nicklaus og Tiger Woods. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að vinna fjögur stærstu einstaklingsmótin. Þessir fimm leikmenn sem hafa unnið öll stærstu mótin hafa aðgreint sig frá öðrum kylfingum með því að vinna þessa titla.“ Fimmtán ár eru frá því að Mickelson lenti í öðru sæti á Pinehurst golfvellinum, einu höggi á eftir Payne Stewart. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson finnur fyrir aukinni pressu á Opna bandaríska meistaramótinu á Pinehurst golfvellinum um helgina. Mickelson hefur unnið Masters þrisvar, PGA-meistaramótið árið 2005 og Opna breska í fyrra. Opna bandaríska er það eina sem vantar í safnið hjá Mickelson. Sex sinnum hefur Mickelson endað í öðru sæti, síðast í fyrra þegar Mickelson endaði tveimur höggum á eftir Justin Rose. Aðeins fimm menn hafa unnið öll fjögur stórmótin í golfi, Gene Sarazen, Ben Hogan, Gary Player, Jack Nicklaus og Tiger Woods. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að vinna fjögur stærstu einstaklingsmótin. Þessir fimm leikmenn sem hafa unnið öll stærstu mótin hafa aðgreint sig frá öðrum kylfingum með því að vinna þessa titla.“ Fimmtán ár eru frá því að Mickelson lenti í öðru sæti á Pinehurst golfvellinum, einu höggi á eftir Payne Stewart.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira