Hnémeiðsli trufla Sergio Garcia 12. júní 2014 10:46 Sergio Garcia er ekki alveg heill heilsu. AP/Getty Spænski kylfingurinn Sergio Garcia er mögulega einn besti kylfingur heims sem ekki hefur unnið risamót á ferlinum. Litlar líkur eru á því að það breytist nú um helgina er Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Ástæðan er sú að Garcia fer inn í mótið meiddur á hné. Meiðslin hafa verið að plaga hann á undanförnum vikum en um er að ræða bólgur í kring um vinstri hnéskelina sem erfitt er að meðhöndla. Meiðslin komu fyrst upp á BMW PGA meistaramótinu á Wentworth í maí og þurfti þessi skapstóri kylfingur að draga sig úr mótinu. Síðan þá hafa meiðslin haldið honum frá keppni en á æfingahringnum á Pinehurst í gær náði hann aðeins að leika 9 holur vegna meiðslanna. Garcia hefur leik á US Open í hádeginu í dag og verður áhugavert að sjá hvernig honum tekst til en hann leikur í holli með Brandt Snedeker og Jason Day. Golf Tengdar fréttir Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska Justin Rose sem á titil að verja leikur með Phil Mickelson og Matthew Fitzpatrick fyrstu tvo dagana. 11. júní 2014 17:30 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spænski kylfingurinn Sergio Garcia er mögulega einn besti kylfingur heims sem ekki hefur unnið risamót á ferlinum. Litlar líkur eru á því að það breytist nú um helgina er Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Ástæðan er sú að Garcia fer inn í mótið meiddur á hné. Meiðslin hafa verið að plaga hann á undanförnum vikum en um er að ræða bólgur í kring um vinstri hnéskelina sem erfitt er að meðhöndla. Meiðslin komu fyrst upp á BMW PGA meistaramótinu á Wentworth í maí og þurfti þessi skapstóri kylfingur að draga sig úr mótinu. Síðan þá hafa meiðslin haldið honum frá keppni en á æfingahringnum á Pinehurst í gær náði hann aðeins að leika 9 holur vegna meiðslanna. Garcia hefur leik á US Open í hádeginu í dag og verður áhugavert að sjá hvernig honum tekst til en hann leikur í holli með Brandt Snedeker og Jason Day.
Golf Tengdar fréttir Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska Justin Rose sem á titil að verja leikur með Phil Mickelson og Matthew Fitzpatrick fyrstu tvo dagana. 11. júní 2014 17:30 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska Justin Rose sem á titil að verja leikur með Phil Mickelson og Matthew Fitzpatrick fyrstu tvo dagana. 11. júní 2014 17:30