Frostpinnar með honeydew-melónu og kóríander 13. júní 2014 19:00 Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis: Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.Hráefni:½ bolli hrásykur - það má nota annarskonar sætuefni.Eitt búnt af kóríander3 bollar af honey dew melónu – skorin smátt1 lime – kreista safann úr henni, ætti að ná í 2 mskSjávarsaltLeiðbeiningar:4-6 frostpinna form Taktu lítinn pott og helltu ¼ bolla af vatni og settu sykurinn saman við og láttu suðuna koma upp. Hrærðu stöku sinnum þangað til sykurinn er alveg bráðinn. Þetta tekur um 5 mínútur. Slökktu undir pottinum og bættu kóríander saman við og hrærðu vel. Láti þessa blöndu kólna í 30 mínútur. Settu melónuna, lime safann og smá salt í blandara. Sigtaðu kóríanderblönduna saman við. Látið hrærast vel saman þar til þetta er orðið mjúkt. Helltu blöndunni í 4-6 frostpinna form. Best er að frysta þetta yfir nótt en annars ættu 5 tímar að vera nóg. Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis: Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.Hráefni:½ bolli hrásykur - það má nota annarskonar sætuefni.Eitt búnt af kóríander3 bollar af honey dew melónu – skorin smátt1 lime – kreista safann úr henni, ætti að ná í 2 mskSjávarsaltLeiðbeiningar:4-6 frostpinna form Taktu lítinn pott og helltu ¼ bolla af vatni og settu sykurinn saman við og láttu suðuna koma upp. Hrærðu stöku sinnum þangað til sykurinn er alveg bráðinn. Þetta tekur um 5 mínútur. Slökktu undir pottinum og bættu kóríander saman við og hrærðu vel. Láti þessa blöndu kólna í 30 mínútur. Settu melónuna, lime safann og smá salt í blandara. Sigtaðu kóríanderblönduna saman við. Látið hrærast vel saman þar til þetta er orðið mjúkt. Helltu blöndunni í 4-6 frostpinna form. Best er að frysta þetta yfir nótt en annars ættu 5 tímar að vera nóg.
Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira