Mist dregur sig úr landsliðshópnum vegna krabbameins Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júní 2014 14:51 Mist Edvardsdóttir er hér fyrir miðju í treyju númer 21. KSÍ/Hilmar Þór Mist Edvardsdóttir sem dró sig úr landsliðshópnum í dag var greind með krabbamein í eitlunum á dögunum en þetta kemur fram í viðtali við Mist á Fotbolti.net. „Ég spilaði svo gegn Stjörnunni 10. júní og fór í landsliðsferðina. Mér leið mjög vel líkamlega og andlega svo þetta hefur ekki haft áhrif á mig.“ sagði Mist. „Æxlið sem ég er með er rúmir 14 cm í þvermál, staðsett í hálsinum og vex niður í miðmætið, við hjartað. Það veldur svolitlum öndunarerfiðleikum við erfiðar þolæfingar því það pressar svo á öndunarveginn. Fyrir utan það þá trufla veikindin ekkert fótboltann.“ Mist sem leikur með Val hefur nú aðra baráttu en hún þekkir innan vallar. „Maður áttar sig betur á því núna hvað er mikilvægt í lífinu. Þó ég missi nokkra mánuði úr í fótboltanum þá er það ekki 100 í hættunni miðað við að vilja losna við þetta. Heilsan er í fyrsta sæti.“ „Fótboltinn er eitt það mikilvægasta í mínu lífi núna en lífið er ekki búið þó svo maður missi nokkra mánuði úr boltanum. Mitt verkefni núna er að losna við þetta og þó svo að það sé pirrandi að fá þetta skítajob verður maður bara að klára það.“ „Ég mun svo reyna að æfa eins og ég get á meðan ég er í lyfjameðferðinni og er með rosalega sterkt bakland þar, bæði þjálfarana mína hjá Val, Eddu og Helenu og svo Silju Úlfars og ég veit að ég mun geta stutt mig við þær þegar á reynir,“ sagði Mist í samtali við Fotbolti.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Thelma Björk inn í landsliðshópinn Thelma Björk Einarsdóttir kemur inn í stað fyrir Mist Edvardsdóttir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Möltu á fimmtudaginn. 16. júní 2014 14:15 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Mist Edvardsdóttir sem dró sig úr landsliðshópnum í dag var greind með krabbamein í eitlunum á dögunum en þetta kemur fram í viðtali við Mist á Fotbolti.net. „Ég spilaði svo gegn Stjörnunni 10. júní og fór í landsliðsferðina. Mér leið mjög vel líkamlega og andlega svo þetta hefur ekki haft áhrif á mig.“ sagði Mist. „Æxlið sem ég er með er rúmir 14 cm í þvermál, staðsett í hálsinum og vex niður í miðmætið, við hjartað. Það veldur svolitlum öndunarerfiðleikum við erfiðar þolæfingar því það pressar svo á öndunarveginn. Fyrir utan það þá trufla veikindin ekkert fótboltann.“ Mist sem leikur með Val hefur nú aðra baráttu en hún þekkir innan vallar. „Maður áttar sig betur á því núna hvað er mikilvægt í lífinu. Þó ég missi nokkra mánuði úr í fótboltanum þá er það ekki 100 í hættunni miðað við að vilja losna við þetta. Heilsan er í fyrsta sæti.“ „Fótboltinn er eitt það mikilvægasta í mínu lífi núna en lífið er ekki búið þó svo maður missi nokkra mánuði úr boltanum. Mitt verkefni núna er að losna við þetta og þó svo að það sé pirrandi að fá þetta skítajob verður maður bara að klára það.“ „Ég mun svo reyna að æfa eins og ég get á meðan ég er í lyfjameðferðinni og er með rosalega sterkt bakland þar, bæði þjálfarana mína hjá Val, Eddu og Helenu og svo Silju Úlfars og ég veit að ég mun geta stutt mig við þær þegar á reynir,“ sagði Mist í samtali við Fotbolti.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Thelma Björk inn í landsliðshópinn Thelma Björk Einarsdóttir kemur inn í stað fyrir Mist Edvardsdóttir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Möltu á fimmtudaginn. 16. júní 2014 14:15 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Thelma Björk inn í landsliðshópinn Thelma Björk Einarsdóttir kemur inn í stað fyrir Mist Edvardsdóttir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Möltu á fimmtudaginn. 16. júní 2014 14:15