„Höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2014 10:58 Halldór Auðar Svansson sést hér fyrir miðju. visir/daníel „Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. „Kosningaþátttaka hefur farið lækkandi og þetta er bara áframhaldandi hrun í kosningaþátttöku. Þetta virðist vera þróunin víðast hvar erlendis líka. Það þarf að stokka upp í kerfinu öllu og almenningur verður að vera mun meira með í ráðum.“ Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent atkvæða í Reykjavík. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins, nú Bjartrar framtíðar, er fallinn eftir tölur næturinnar. Píratar gætu hugsanlega tekið þátt í meirihlutasamstarfi. „Við höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum hvað varðar meirihlutasamstarf. Ég held að miðað við hvað þessi útkoma er mikið áfall og hversu margir kostir eru í boði þá held ég að allir munu gefa sér góðan tíma í ró og næði til að finna út úr þessu.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1. júní 2014 10:19 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15 Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1. júní 2014 10:23 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Sjá meira
„Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. „Kosningaþátttaka hefur farið lækkandi og þetta er bara áframhaldandi hrun í kosningaþátttöku. Þetta virðist vera þróunin víðast hvar erlendis líka. Það þarf að stokka upp í kerfinu öllu og almenningur verður að vera mun meira með í ráðum.“ Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent atkvæða í Reykjavík. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins, nú Bjartrar framtíðar, er fallinn eftir tölur næturinnar. Píratar gætu hugsanlega tekið þátt í meirihlutasamstarfi. „Við höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum hvað varðar meirihlutasamstarf. Ég held að miðað við hvað þessi útkoma er mikið áfall og hversu margir kostir eru í boði þá held ég að allir munu gefa sér góðan tíma í ró og næði til að finna út úr þessu.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1. júní 2014 10:19 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15 Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1. júní 2014 10:23 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Sjá meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1. júní 2014 10:19
Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28
Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15
Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1. júní 2014 10:23
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent