„Höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2014 10:58 Halldór Auðar Svansson sést hér fyrir miðju. visir/daníel „Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. „Kosningaþátttaka hefur farið lækkandi og þetta er bara áframhaldandi hrun í kosningaþátttöku. Þetta virðist vera þróunin víðast hvar erlendis líka. Það þarf að stokka upp í kerfinu öllu og almenningur verður að vera mun meira með í ráðum.“ Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent atkvæða í Reykjavík. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins, nú Bjartrar framtíðar, er fallinn eftir tölur næturinnar. Píratar gætu hugsanlega tekið þátt í meirihlutasamstarfi. „Við höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum hvað varðar meirihlutasamstarf. Ég held að miðað við hvað þessi útkoma er mikið áfall og hversu margir kostir eru í boði þá held ég að allir munu gefa sér góðan tíma í ró og næði til að finna út úr þessu.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1. júní 2014 10:19 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15 Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1. júní 2014 10:23 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Sjá meira
„Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. „Kosningaþátttaka hefur farið lækkandi og þetta er bara áframhaldandi hrun í kosningaþátttöku. Þetta virðist vera þróunin víðast hvar erlendis líka. Það þarf að stokka upp í kerfinu öllu og almenningur verður að vera mun meira með í ráðum.“ Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent atkvæða í Reykjavík. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins, nú Bjartrar framtíðar, er fallinn eftir tölur næturinnar. Píratar gætu hugsanlega tekið þátt í meirihlutasamstarfi. „Við höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum hvað varðar meirihlutasamstarf. Ég held að miðað við hvað þessi útkoma er mikið áfall og hversu margir kostir eru í boði þá held ég að allir munu gefa sér góðan tíma í ró og næði til að finna út úr þessu.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1. júní 2014 10:19 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15 Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1. júní 2014 10:23 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Sjá meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1. júní 2014 10:19
Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28
Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15
Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1. júní 2014 10:23