„Höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2014 10:58 Halldór Auðar Svansson sést hér fyrir miðju. visir/daníel „Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. „Kosningaþátttaka hefur farið lækkandi og þetta er bara áframhaldandi hrun í kosningaþátttöku. Þetta virðist vera þróunin víðast hvar erlendis líka. Það þarf að stokka upp í kerfinu öllu og almenningur verður að vera mun meira með í ráðum.“ Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent atkvæða í Reykjavík. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins, nú Bjartrar framtíðar, er fallinn eftir tölur næturinnar. Píratar gætu hugsanlega tekið þátt í meirihlutasamstarfi. „Við höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum hvað varðar meirihlutasamstarf. Ég held að miðað við hvað þessi útkoma er mikið áfall og hversu margir kostir eru í boði þá held ég að allir munu gefa sér góðan tíma í ró og næði til að finna út úr þessu.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1. júní 2014 10:19 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15 Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1. júní 2014 10:23 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
„Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. „Kosningaþátttaka hefur farið lækkandi og þetta er bara áframhaldandi hrun í kosningaþátttöku. Þetta virðist vera þróunin víðast hvar erlendis líka. Það þarf að stokka upp í kerfinu öllu og almenningur verður að vera mun meira með í ráðum.“ Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent atkvæða í Reykjavík. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins, nú Bjartrar framtíðar, er fallinn eftir tölur næturinnar. Píratar gætu hugsanlega tekið þátt í meirihlutasamstarfi. „Við höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum hvað varðar meirihlutasamstarf. Ég held að miðað við hvað þessi útkoma er mikið áfall og hversu margir kostir eru í boði þá held ég að allir munu gefa sér góðan tíma í ró og næði til að finna út úr þessu.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1. júní 2014 10:19 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15 Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1. júní 2014 10:23 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1. júní 2014 10:19
Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28
Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15
Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1. júní 2014 10:23
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent