Ragnar bætti vallarmetið á Hellu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2014 18:31 Ragnar Már skrifar undir skorkortið sitt í dag. Mynd/GSIMyndir.net Ragnar Már Garðarsson sigraði með glæsibrag á Egils Gull-mótinu sem fór fram á Hellu í dag. Eins og hefur verið greint átti Ragnar Már magnaðan lokahring í dag en hann spilaði á 62 höggum sem er nýtt vallarmet. Hann var á átta höggum undir pari vallarins en gamla metið var í eigu Ólafs Björns Loftssonar, NK, sem var 63 högg. Ragnar fékk alls níu fugla í dag og spilaði hringina þrjá á samtals fjórum undir pari. Ragnar Már vann fyrsta mót sumarsins um síðustu helgi, einnig eftir góðan lokahring. Hann hefur því sigrað á báðum mótum Eimskipsmótaraðarinnar í ár en það næsta fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi eftir tvær vikur.Efstu þrír menn mótsins ásamt Hauki Erni Birgissyni, formanni GSÍ. Frá vinstri eru Haukur Örn, Gísli Sveinbergsson, Ragnar Már og Heiðar Davíð Bragason.Mynd/gsimyndir.net Golf Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ragnar Már Garðarsson sigraði með glæsibrag á Egils Gull-mótinu sem fór fram á Hellu í dag. Eins og hefur verið greint átti Ragnar Már magnaðan lokahring í dag en hann spilaði á 62 höggum sem er nýtt vallarmet. Hann var á átta höggum undir pari vallarins en gamla metið var í eigu Ólafs Björns Loftssonar, NK, sem var 63 högg. Ragnar fékk alls níu fugla í dag og spilaði hringina þrjá á samtals fjórum undir pari. Ragnar Már vann fyrsta mót sumarsins um síðustu helgi, einnig eftir góðan lokahring. Hann hefur því sigrað á báðum mótum Eimskipsmótaraðarinnar í ár en það næsta fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi eftir tvær vikur.Efstu þrír menn mótsins ásamt Hauki Erni Birgissyni, formanni GSÍ. Frá vinstri eru Haukur Örn, Gísli Sveinbergsson, Ragnar Már og Heiðar Davíð Bragason.Mynd/gsimyndir.net
Golf Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira