Súperfæði: Acai ber Anna Birgis skrifar 3. júní 2014 17:00 Acai ber Vísir/Getty Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda tíu sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir. Í Brasilíu eru þau kölluð „beauty berry“ því þau hafa svo marga kosti sem láta þér líða vel að innan sem utan. Andoxunarefnin, amino sýrurnar og omega fitusýrurnar í Acai berjum hægja á öldrunarferli líkamans. Acai ber innihalda einnig flest öll vítamín og steinefni sem aðrir ávextir hafa og hafa einnig einstakt efni sem finnst ekki í neinum öðrum ávöxtum eða berjum í heiminum. Það kemur líka á óvart en þetta litla ber inniheldur fleiri grömm af próteini en egg. Acai ber eru afar góð fyrir hárið, húðina og neglur. Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið
Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda tíu sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir. Í Brasilíu eru þau kölluð „beauty berry“ því þau hafa svo marga kosti sem láta þér líða vel að innan sem utan. Andoxunarefnin, amino sýrurnar og omega fitusýrurnar í Acai berjum hægja á öldrunarferli líkamans. Acai ber innihalda einnig flest öll vítamín og steinefni sem aðrir ávextir hafa og hafa einnig einstakt efni sem finnst ekki í neinum öðrum ávöxtum eða berjum í heiminum. Það kemur líka á óvart en þetta litla ber inniheldur fleiri grömm af próteini en egg. Acai ber eru afar góð fyrir hárið, húðina og neglur.
Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið