Bjarni tekur við ÍR-ingum Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2014 18:57 Bjarni tekur slaginn í Dominos-deild karla næsta vetur. Vísir/valli Bjarni Magnússon, þjálfari bikarmeistara Hauka í körfubolta kvenna, hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR en Bjarni tekur við starfinu af Örvari Þór Kristjánssyni sem hætti sem þjálfari liðsins í vor eftir eitt tímabil við stjórnvölinn. Bjarni hefur undanfarin þrjú ár þjálfað kvennalið Hauka og gerði liðið sem fyrr segir að bikarmeisturum á síðasta tímabili og þá komst liðið í lokaúrslit Íslandsmótsins þar sem það tapaði fyrir Snæfelli. ÍR gerir þriggja ára samning við Bjarna og bindur miklar vonir við komu hans til félagsins, að því fram kemur á heimasíðu Breiðholtsfélagsins. ÍR hafnaði í níunda sæti á síðasta keppnistímabili og rétt missti af sæti í úrslitakeppninni. Það komst aftur á móti í bikarúrslit þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Grindvíkingum. „Liðið ætlar sér stóra hluti á komandi árum og lítur stjórnin á ráðningu Bjarna sem skref í því ferli að klífa hærra í deild þeirra bestu,“ segir í tilkynningu um ráðningu Bjarna á heimasíðu ÍR. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Bjarni Magnússon, þjálfari bikarmeistara Hauka í körfubolta kvenna, hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR en Bjarni tekur við starfinu af Örvari Þór Kristjánssyni sem hætti sem þjálfari liðsins í vor eftir eitt tímabil við stjórnvölinn. Bjarni hefur undanfarin þrjú ár þjálfað kvennalið Hauka og gerði liðið sem fyrr segir að bikarmeisturum á síðasta tímabili og þá komst liðið í lokaúrslit Íslandsmótsins þar sem það tapaði fyrir Snæfelli. ÍR gerir þriggja ára samning við Bjarna og bindur miklar vonir við komu hans til félagsins, að því fram kemur á heimasíðu Breiðholtsfélagsins. ÍR hafnaði í níunda sæti á síðasta keppnistímabili og rétt missti af sæti í úrslitakeppninni. Það komst aftur á móti í bikarúrslit þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Grindvíkingum. „Liðið ætlar sér stóra hluti á komandi árum og lítur stjórnin á ráðningu Bjarna sem skref í því ferli að klífa hærra í deild þeirra bestu,“ segir í tilkynningu um ráðningu Bjarna á heimasíðu ÍR.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira