Benedikt leiðir lista Bjartrar framtíðar á Ísafirði Sveinn Arnarsson skrifar 10. maí 2014 10:15 Björt framtíð samþykkti framboðslista til sveitarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ á fundi sínum í gær. þ í er ljóst að fjögur framboð standa til boða fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar þann 31. maí. Benedikt Bjarnason leiðir lista flokksins í kosningunum. Benedikt var áður flokksbundinn Samfylkingu og var formaður félagsins á Ísafirði í fyrra. Hann var einnig í framboði fyrir Í-listann, sem er framboð félagshyggjuflokka á Ísafirði árið 2010. Gunnlaugur Grétarsson, formaður félagsins á Ísafirði sagði í gær í samtali við Vísi að samstarf við alla flokka kæmi til greina að loknum kosningum. „Við útilokum engan og göngum óbundin til kosninga. Við viljum vinna með öllum flokkum að opnum huga, hvort sem er í minnihluta eða meirihluta.“ sagði Gunnlaugur sem var ánægður með að framboðið náði að manna lista til sveitarstjórnarkosninga. Listi Bjartrar framtíðar er svohljóðandi 1. Benedikt Bjarnason, Þjónustufulltrúi 2. Aðalheiður Rúnarsdóttir, Fulltrúi hjá LífVest 3. Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, Verkefnastj. 4. Anna Guðrún Gylfadóttir, Byggingarfulltrúi 5. Ómar Örn Sigmundsson, Vélstjóri 6. Sunneva Sigurðardóttir, Hárgreiðslumeistari 7. Jóhann D. Svansson, Bakari 8. Gunnlaugur I.M. Grétarsson, Leiðsögumaður 9. Bryndís Ósk Jónsdóttir, Saksóknari 10. Stígur Berg Sophusson, Skipstjóri 11. Freyja Rein Grétarsdóttir, Verkakona 12. Ólöf Öfjörð, Dagforeldri 13. Guðmundur Heiðar Svanbergsson, Sjúkraflutningsmaður 14. Hrund Sæmundsdóttir, Þjónustufulltrúi 15. Stefanía Kristín Leiknisdóttir, Nemi 16. Sigurður Aron Snorrason, Matreiðslumaður 17. Salóme Katrín Magnúsdóttir, Nemi 18. Valdimar Hreiðarsson, PresturAllar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Mest lesið Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Sjá meira
Björt framtíð samþykkti framboðslista til sveitarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ á fundi sínum í gær. þ í er ljóst að fjögur framboð standa til boða fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar þann 31. maí. Benedikt Bjarnason leiðir lista flokksins í kosningunum. Benedikt var áður flokksbundinn Samfylkingu og var formaður félagsins á Ísafirði í fyrra. Hann var einnig í framboði fyrir Í-listann, sem er framboð félagshyggjuflokka á Ísafirði árið 2010. Gunnlaugur Grétarsson, formaður félagsins á Ísafirði sagði í gær í samtali við Vísi að samstarf við alla flokka kæmi til greina að loknum kosningum. „Við útilokum engan og göngum óbundin til kosninga. Við viljum vinna með öllum flokkum að opnum huga, hvort sem er í minnihluta eða meirihluta.“ sagði Gunnlaugur sem var ánægður með að framboðið náði að manna lista til sveitarstjórnarkosninga. Listi Bjartrar framtíðar er svohljóðandi 1. Benedikt Bjarnason, Þjónustufulltrúi 2. Aðalheiður Rúnarsdóttir, Fulltrúi hjá LífVest 3. Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, Verkefnastj. 4. Anna Guðrún Gylfadóttir, Byggingarfulltrúi 5. Ómar Örn Sigmundsson, Vélstjóri 6. Sunneva Sigurðardóttir, Hárgreiðslumeistari 7. Jóhann D. Svansson, Bakari 8. Gunnlaugur I.M. Grétarsson, Leiðsögumaður 9. Bryndís Ósk Jónsdóttir, Saksóknari 10. Stígur Berg Sophusson, Skipstjóri 11. Freyja Rein Grétarsdóttir, Verkakona 12. Ólöf Öfjörð, Dagforeldri 13. Guðmundur Heiðar Svanbergsson, Sjúkraflutningsmaður 14. Hrund Sæmundsdóttir, Þjónustufulltrúi 15. Stefanía Kristín Leiknisdóttir, Nemi 16. Sigurður Aron Snorrason, Matreiðslumaður 17. Salóme Katrín Magnúsdóttir, Nemi 18. Valdimar Hreiðarsson, PresturAllar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Mest lesið Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Sjá meira