Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2014 20:05 Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. Mynd/Eurovision Söngvarinn Conchita steig á stokk í Kaupmannahöfn rétt í þessu með lagið sitt Rise like a Phoenix. Conchita hefur vakið mikla athygli í aðdraganda keppninnar og voru margir Íslendingar spenntir fyrir atriðinu. Hér fyrir neðan má sjá mörg af þeim skemmtilegu ummælum sem féllu á Twitter á meðan atriðinu stóð. Skeggjuð kona. Okkur að skapi. #12stig #meirisirkusallsstaðar— Sirkus Íslands (@SirkusIslands) May 10, 2014 ELSKA HANA #austurríki #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2014 Mottumars all the way í Austurríki #12stig— Steingrímur S. Ólafs (@frettir) May 10, 2014 Sárt þegar kona er með sterkari skeggrót en ég #12stig #karlmenni— Birkir Ágústsson (@BirkirAgustsson) May 10, 2014 Austuríski stúlkan er víst næsta andlit Farmers Market #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) May 10, 2014 Dömur mínar, þið getið hætt að raka ykkur. So fierce! #12stig— Nýtt líf (@Nyttlifmagazine) May 10, 2014 Jesus er þá svona geggjaður söngvari #12stig— Svali Kaldalons (@svalik) May 10, 2014 Litli, austurríski hafmeyjumaðurinn hefur rakað skeggrótina af þessari keppni #12stig #tennurnar #maðurkonalifandi— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 10, 2014 Austurríki - himneskt! Austria - just as stunning as the semi #12stig #bbceurovision #esc2014 #eurovision #joinus— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2014 Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
Söngvarinn Conchita steig á stokk í Kaupmannahöfn rétt í þessu með lagið sitt Rise like a Phoenix. Conchita hefur vakið mikla athygli í aðdraganda keppninnar og voru margir Íslendingar spenntir fyrir atriðinu. Hér fyrir neðan má sjá mörg af þeim skemmtilegu ummælum sem féllu á Twitter á meðan atriðinu stóð. Skeggjuð kona. Okkur að skapi. #12stig #meirisirkusallsstaðar— Sirkus Íslands (@SirkusIslands) May 10, 2014 ELSKA HANA #austurríki #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2014 Mottumars all the way í Austurríki #12stig— Steingrímur S. Ólafs (@frettir) May 10, 2014 Sárt þegar kona er með sterkari skeggrót en ég #12stig #karlmenni— Birkir Ágústsson (@BirkirAgustsson) May 10, 2014 Austuríski stúlkan er víst næsta andlit Farmers Market #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) May 10, 2014 Dömur mínar, þið getið hætt að raka ykkur. So fierce! #12stig— Nýtt líf (@Nyttlifmagazine) May 10, 2014 Jesus er þá svona geggjaður söngvari #12stig— Svali Kaldalons (@svalik) May 10, 2014 Litli, austurríski hafmeyjumaðurinn hefur rakað skeggrótina af þessari keppni #12stig #tennurnar #maðurkonalifandi— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 10, 2014 Austurríki - himneskt! Austria - just as stunning as the semi #12stig #bbceurovision #esc2014 #eurovision #joinus— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2014
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59
Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55