Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum 14. maí 2014 11:25 Golfið er uppáhalds tómstundin, enda þrír frábærir golfvellir í Garðabæ. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Gunnar Einnarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæí sveitarstjórnarkosningunum í haust. Gunnar er með doktorspróf í stjórnun Menntastofnana frá Reading University. Hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin 9 ár, þar áður forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs bæjarins í 10 ár. Fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik og þjálfaði meistaraflokk Stjörnunnar í 10 ár. Stundakennari í meistaranámi í Opinberri Stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Giftur Sigríði Dísu Gunnarsdóttur náms- og starfsráðgjafa og lögfræðinema og eiga þau þrjú börn og sex barnabörn. Áherslur Gunnars eru aðallega að skapa góð uppvaxtarskilyrði barna og ungmenna t.d. í íþrótta- og tómstundastarfi og skólamálum. Jafnframt traust og ábyrg fjármálastjórn. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staður á Íslandi? Þingvellir. Hundar eða kettir? Ég átti hund sem dó og ég sakna hans rosalega. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar börn og barnabörn fæðast. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Það sem við hjónin eldum saman. Hvernig bíl ekur þú? Land Cruiser, 8 ára gamall. Besta minningin? Þegar ég varð ástfanginn. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa lagt einstakling í einelti þegar ég var unglingur. Draumaferðalagið? Ferð til Napa. Hefur þú migið í saltan sjó? Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Farið á dáleiðslunámskeið. Bíbí er vön því að afi sé bæjarstjóri og vill engar breytingar þar á. Hefur þú viðurkennt mistök? Já oft. Hverju ertu stoltastur af? Fjölskyldunni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Garðabær Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Hitti næstum því Russell Crowe Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. 23. maí 2014 11:46 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Gunnar Einnarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæí sveitarstjórnarkosningunum í haust. Gunnar er með doktorspróf í stjórnun Menntastofnana frá Reading University. Hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin 9 ár, þar áður forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs bæjarins í 10 ár. Fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik og þjálfaði meistaraflokk Stjörnunnar í 10 ár. Stundakennari í meistaranámi í Opinberri Stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Giftur Sigríði Dísu Gunnarsdóttur náms- og starfsráðgjafa og lögfræðinema og eiga þau þrjú börn og sex barnabörn. Áherslur Gunnars eru aðallega að skapa góð uppvaxtarskilyrði barna og ungmenna t.d. í íþrótta- og tómstundastarfi og skólamálum. Jafnframt traust og ábyrg fjármálastjórn. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staður á Íslandi? Þingvellir. Hundar eða kettir? Ég átti hund sem dó og ég sakna hans rosalega. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar börn og barnabörn fæðast. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Það sem við hjónin eldum saman. Hvernig bíl ekur þú? Land Cruiser, 8 ára gamall. Besta minningin? Þegar ég varð ástfanginn. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa lagt einstakling í einelti þegar ég var unglingur. Draumaferðalagið? Ferð til Napa. Hefur þú migið í saltan sjó? Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Farið á dáleiðslunámskeið. Bíbí er vön því að afi sé bæjarstjóri og vill engar breytingar þar á. Hefur þú viðurkennt mistök? Já oft. Hverju ertu stoltastur af? Fjölskyldunni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Garðabær Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Hitti næstum því Russell Crowe Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. 23. maí 2014 11:46 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Hitti næstum því Russell Crowe Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. 23. maí 2014 11:46