Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. maí 2014 19:29 Já, nú er ég bara á leiðinni á toppinn, Tiger. Vísir/Getty Adam Scott fellir Tiger Woods af toppi heimslistans í golfi en Ástralinn verður í efsta sætinu þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. Scott hefur fengið fjögur tækifæri á undanförnum vikum til að hirða efsta sætið af Tiger en aldrei tekist það. Þeir eru báðir í fríi þessa vikuna en Scott nær fyrsta sætinu án þess að spila. Adam Scott væri nú þegar kominn á toppinn ef hann hefði sleppt því að keppa á Players-mótinu um síðustu helgi en hann lét það auðvitað ekki framhjá sér fara. Players-mótið er oft kallað fimmta risamótið og þar vilja allir spila. „Það er gaman að komast á toppinn. Ef ég hefði aldrei náð efsta sætinu á ferlinum hefði ég orðið svekktur. En aftur á móti vil ég miklu frekar vinna opna bandaríska mótið og komast aldrei í toppsætið. Þannig er það bara,“ segir Scott sem er alveg sama þó hann sé að ná efsta sætinu án þess að spila. Scott verður fyrsti Ástralinn sem trónir á toppi heimslistans síðan Greg Norman, „hvíti hákarlinn“, var á toppnum í 331 viku á níunda áratug síðustu aldar. Fyrir Players-mótið um síðustu helgi gátu fjórir kylfingar, Adam Scott, HenrikStenson, Bubba Watson og MattKuchar, allir náð efsta sæti heimslistans en engum tókst það. Kuchar er sá eini af fjórmenningunum sem spilar á Byron Nelson-mótinu um helgina en hann þarf 53 stig til þess að fella Tiger af stalli. Hann fær þó í mesta lagi 40 stig vinni hann mótið og því er ómögulegt fyrir hann að komast í efsta sætið. Þetta er í þrettánda skiptið sem kylfingur kemst á topp heimslistans án þess að spila en það hefur komið fyrir Tiger í tvígang. Golf Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Sjá meira
Adam Scott fellir Tiger Woods af toppi heimslistans í golfi en Ástralinn verður í efsta sætinu þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. Scott hefur fengið fjögur tækifæri á undanförnum vikum til að hirða efsta sætið af Tiger en aldrei tekist það. Þeir eru báðir í fríi þessa vikuna en Scott nær fyrsta sætinu án þess að spila. Adam Scott væri nú þegar kominn á toppinn ef hann hefði sleppt því að keppa á Players-mótinu um síðustu helgi en hann lét það auðvitað ekki framhjá sér fara. Players-mótið er oft kallað fimmta risamótið og þar vilja allir spila. „Það er gaman að komast á toppinn. Ef ég hefði aldrei náð efsta sætinu á ferlinum hefði ég orðið svekktur. En aftur á móti vil ég miklu frekar vinna opna bandaríska mótið og komast aldrei í toppsætið. Þannig er það bara,“ segir Scott sem er alveg sama þó hann sé að ná efsta sætinu án þess að spila. Scott verður fyrsti Ástralinn sem trónir á toppi heimslistans síðan Greg Norman, „hvíti hákarlinn“, var á toppnum í 331 viku á níunda áratug síðustu aldar. Fyrir Players-mótið um síðustu helgi gátu fjórir kylfingar, Adam Scott, HenrikStenson, Bubba Watson og MattKuchar, allir náð efsta sæti heimslistans en engum tókst það. Kuchar er sá eini af fjórmenningunum sem spilar á Byron Nelson-mótinu um helgina en hann þarf 53 stig til þess að fella Tiger af stalli. Hann fær þó í mesta lagi 40 stig vinni hann mótið og því er ómögulegt fyrir hann að komast í efsta sætið. Þetta er í þrettánda skiptið sem kylfingur kemst á topp heimslistans án þess að spila en það hefur komið fyrir Tiger í tvígang.
Golf Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Sjá meira