Pistill Mikaels: Sjálfstæðisflokkurinn og Coca-Cola 13. apríl 2014 15:17 „Nú eru liðin sex ár frá hruni en enn eigum við jafn erfitt með að treysta stjórnmálaflokkum,“ segir Mikael Torfason í pistli sínum þessa vikuna. „Allir flokkar eru í vandræðum. Framsóknarflokkurinn mælist varla í Reykjavík, Samfylkingin beið afhroð í síðustu kosningum og Vinstri grænir ganga enn haltir eftir hjaðningavígin í síðustu ríkisstjórn.“ Mikael segist ekki tengja þetta viðhorf fólks við hrunið, heldur ráði eitthvað annað atriði för. „Lítum á Sjálfstæðisflokkinn sem hefur í áranna rás höfðað til þeirra sem vilja stunda frjáls viðskipti, flokksins sem beitti sér fyrir EES-samstarfi og inngöngu Íslands í EFTA,“ segir Mikael. Hann segir að slíkur flokkur ætti að vera opinn í Evrópumálum og færir rök fyrir því að stefna flokksins gagnvart Evrópubandalaginu mótist af sérhagsmunastefnu. „Það er erfitt að lesa öðruvísi í stöðuna. Sjálfstæðisflokkurinn, með alla sína glæstu sögu sem fjöldahreyfing, getur ekki réttlætt þá afstöðu að leyfa þjóðinni ekki að koma að kjörborðinu varðandi jafn stórt mál og Evrópusambandið,“ segir Mikael. Hann segir þetta synd að sumu leyti, því Sjálfstæðisflokkurinn sé jú frábært vörumerki, líkt og til dæmis Coca-Cola. „En væri Coke jafngott vörumerki ef fyrirtækið framleiddi bara Coke Zero? Ef það hugsaði bara um hagsmuni hluta viðskiptavina sinna?“ Hægt er að horfa á pistil Mikaels í heild sinni hér fyrir ofan. ESB-málið Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Sjá meira
„Nú eru liðin sex ár frá hruni en enn eigum við jafn erfitt með að treysta stjórnmálaflokkum,“ segir Mikael Torfason í pistli sínum þessa vikuna. „Allir flokkar eru í vandræðum. Framsóknarflokkurinn mælist varla í Reykjavík, Samfylkingin beið afhroð í síðustu kosningum og Vinstri grænir ganga enn haltir eftir hjaðningavígin í síðustu ríkisstjórn.“ Mikael segist ekki tengja þetta viðhorf fólks við hrunið, heldur ráði eitthvað annað atriði för. „Lítum á Sjálfstæðisflokkinn sem hefur í áranna rás höfðað til þeirra sem vilja stunda frjáls viðskipti, flokksins sem beitti sér fyrir EES-samstarfi og inngöngu Íslands í EFTA,“ segir Mikael. Hann segir að slíkur flokkur ætti að vera opinn í Evrópumálum og færir rök fyrir því að stefna flokksins gagnvart Evrópubandalaginu mótist af sérhagsmunastefnu. „Það er erfitt að lesa öðruvísi í stöðuna. Sjálfstæðisflokkurinn, með alla sína glæstu sögu sem fjöldahreyfing, getur ekki réttlætt þá afstöðu að leyfa þjóðinni ekki að koma að kjörborðinu varðandi jafn stórt mál og Evrópusambandið,“ segir Mikael. Hann segir þetta synd að sumu leyti, því Sjálfstæðisflokkurinn sé jú frábært vörumerki, líkt og til dæmis Coca-Cola. „En væri Coke jafngott vörumerki ef fyrirtækið framleiddi bara Coke Zero? Ef það hugsaði bara um hagsmuni hluta viðskiptavina sinna?“ Hægt er að horfa á pistil Mikaels í heild sinni hér fyrir ofan.
ESB-málið Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Sjá meira