Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2014 23:00 Bjarki kallar á sína menn á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Daníel Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR, var eðlilega svekktur og súr með niðurstöðuna eftir leikinn í kvöld. Tapið gegn FH þýðir að liðið fer í umspil með þremur liðum úr 1. deildinni í vor. „Við fengum fullt af sénsum til að koma til baka eftir að hafa byrjað svona illa,“ sagði Bjarki og bætti við að það hefði kostað liðið mikla orku að bæta upp fyrir að lenda 7-1 undir á upphafsmínútum leiksins. „Svo er allt að vinna gegn okkur. Stangarskot, sláarskot og víti sem klikka. Dauðafærin voru okkur ekki hliðholl í dag - svona er þetta bara,“ sagði Bjarki en mikið hefur gengið á hjá ÍR undanfarnar vikur sem hefur tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum. „Svona hefur þetta verið hjá okkur. Við höfum misst marga í meiðsli og Björgvins Hólmgeirssonar er sárt saknað. En nú erum við að fara í umspil og verðum að takast á við það.“ Hann efast ekki um að ÍR-ingar mæti klárir í umspilsbaráttuna. „ÍR-hjartað er í góðu lagi og menn mæta á fullu í þessa leiki.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14. apríl 2014 17:56 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. 14. apríl 2014 17:53 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. 14. apríl 2014 17:48 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. 14. apríl 2014 17:51 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR, var eðlilega svekktur og súr með niðurstöðuna eftir leikinn í kvöld. Tapið gegn FH þýðir að liðið fer í umspil með þremur liðum úr 1. deildinni í vor. „Við fengum fullt af sénsum til að koma til baka eftir að hafa byrjað svona illa,“ sagði Bjarki og bætti við að það hefði kostað liðið mikla orku að bæta upp fyrir að lenda 7-1 undir á upphafsmínútum leiksins. „Svo er allt að vinna gegn okkur. Stangarskot, sláarskot og víti sem klikka. Dauðafærin voru okkur ekki hliðholl í dag - svona er þetta bara,“ sagði Bjarki en mikið hefur gengið á hjá ÍR undanfarnar vikur sem hefur tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum. „Svona hefur þetta verið hjá okkur. Við höfum misst marga í meiðsli og Björgvins Hólmgeirssonar er sárt saknað. En nú erum við að fara í umspil og verðum að takast á við það.“ Hann efast ekki um að ÍR-ingar mæti klárir í umspilsbaráttuna. „ÍR-hjartað er í góðu lagi og menn mæta á fullu í þessa leiki.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14. apríl 2014 17:56 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. 14. apríl 2014 17:53 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. 14. apríl 2014 17:48 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. 14. apríl 2014 17:51 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-22 | Deildarmeistararnir taplausir á heimavelli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV í toppslag liðanna í kvöld. 14. apríl 2014 17:56
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-19 | Íslandsmeistarar Fram úr leik Valur lagði Fram 26-19 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur hafnar því í þriðja sæti deildarinnar en Fram missir af úrslitakeppninni. 14. apríl 2014 17:53
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-23 | Norðanmenn tryggðu sæti sitt Akureyri verður áfram í Olís-deildinni í handbolta eftir sigur á Akureyri í kvöld en önnur úrslit féllu með liðinu. 14. apríl 2014 17:48
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-28 | FH í úrslitakeppnina og ÍR í umspilið FH tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla en ÍR datt niður í sjöunda sætið. 14. apríl 2014 17:51