Njarðvísku þjálfararnir hættu allir með sín lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2014 13:00 Örvar Þór Kristjánsson, Teitur Örlygsson og Einar Árni Jóhannsson. Vísir/Daníel Örvar Þór Kristjánsson varð í gær þriðji þjálfarinn frá Njarðvík sem hættir þjálfun síns liðs í Dominos-deild karla í körfubolta. Hann bættist þá í hóp með þeim Einari Árna Jóhannssyni og Teiti Örlygssyni. Örvar ákvað sjálfur að láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks ÍR en hann nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Stjórn Körfuknattleiksdeildar ÍR þakkaði Örvari fyrir vel unnin störf í vetur og gott samstarf í frétt á heimasíðu sinni. Einar Árni Jóhannesson stýrði Njarðvíkurliðinu í síðasta sinn í gær þegar liðið datt út úr undanúrslitunum á móti Grindavík en nokkrum dögum fyrr stjórnaði Teitur Örlygsson Stjörnuliðinu í síðasta sinn í tapleik á móti KR í hinu undanúrslitaeinvíginu. Einar Árni og Teitur voru báðir búnir að vera lengi með sín lið en Örvar var að klára sitt fyrsta tímabil í Breiðholtinu. ÍR-liðið komst í bikarúrslitin og átti magnaða seinni umferð þar sem Breiðhyltingar voru hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppninni þrátt fyrir að vera í fallsæti um jólin. „Ég er gríðarlega þakklátur tækifærinu og ÍR þessum frábæra klúbb. Aðstæður eru þannig hjá mér að ég gat ekki haldið áfram með liðið sem er leitt en þessi ákvörðun er líka tekin með hagsmuni ÍR í huga. Þykir afar vænt um klúbbinn og tek hatt minn ofan fyrir stjórn og leikmönnum. Fyrst og fremst þeirri frábæru vinnu sem stjórnin hefur unnt að hendi. Óska ÍR velfarnaðar og kveð stoltur. Kveðja Örvar," segir í yfirlýsingu Örvars inn á heimasíðu ÍR-inga. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Örvar Þór Kristjánsson varð í gær þriðji þjálfarinn frá Njarðvík sem hættir þjálfun síns liðs í Dominos-deild karla í körfubolta. Hann bættist þá í hóp með þeim Einari Árna Jóhannssyni og Teiti Örlygssyni. Örvar ákvað sjálfur að láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks ÍR en hann nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Stjórn Körfuknattleiksdeildar ÍR þakkaði Örvari fyrir vel unnin störf í vetur og gott samstarf í frétt á heimasíðu sinni. Einar Árni Jóhannesson stýrði Njarðvíkurliðinu í síðasta sinn í gær þegar liðið datt út úr undanúrslitunum á móti Grindavík en nokkrum dögum fyrr stjórnaði Teitur Örlygsson Stjörnuliðinu í síðasta sinn í tapleik á móti KR í hinu undanúrslitaeinvíginu. Einar Árni og Teitur voru báðir búnir að vera lengi með sín lið en Örvar var að klára sitt fyrsta tímabil í Breiðholtinu. ÍR-liðið komst í bikarúrslitin og átti magnaða seinni umferð þar sem Breiðhyltingar voru hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppninni þrátt fyrir að vera í fallsæti um jólin. „Ég er gríðarlega þakklátur tækifærinu og ÍR þessum frábæra klúbb. Aðstæður eru þannig hjá mér að ég gat ekki haldið áfram með liðið sem er leitt en þessi ákvörðun er líka tekin með hagsmuni ÍR í huga. Þykir afar vænt um klúbbinn og tek hatt minn ofan fyrir stjórn og leikmönnum. Fyrst og fremst þeirri frábæru vinnu sem stjórnin hefur unnt að hendi. Óska ÍR velfarnaðar og kveð stoltur. Kveðja Örvar," segir í yfirlýsingu Örvars inn á heimasíðu ÍR-inga.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira