Illa farið með Lamborghini Finnur Thorlacius skrifar 1. apríl 2014 13:45 Voða gaman hlýtur að vera að aka um götur stórborga á einum af dýrustu bílum heims, en gamanið getur kárnað ef nota á allt aflið sem þessi Lamborghini Aventador býr yfir í miðborg London. Ökumaður Aventador bílsins fékk að finna fyrir því að götur miðborgar London eru ekki svo heppilegar til að prófa og sýna afl hans. Hann er reyndar ekki á neinni ofurferð, en á þessari mjóu götu er alltaf hætta á að aðrir bílar frá hliðargötum átti sig ekki á hve hratt hann nálgast. Það gerist einmitt hér og fyrir vikið fer þessi 700 hestafla bíll í smá flugferð. Fyrst rekst hann á Mazda5 bíl, tekur flugið og svífur á BMW bíl. Því skemmist hann beggja vegna að framan og þurfti að draga bílinn af staðnum. Enginn meiddist í árekstrinum, nema ef til vill budda eigandans. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent
Voða gaman hlýtur að vera að aka um götur stórborga á einum af dýrustu bílum heims, en gamanið getur kárnað ef nota á allt aflið sem þessi Lamborghini Aventador býr yfir í miðborg London. Ökumaður Aventador bílsins fékk að finna fyrir því að götur miðborgar London eru ekki svo heppilegar til að prófa og sýna afl hans. Hann er reyndar ekki á neinni ofurferð, en á þessari mjóu götu er alltaf hætta á að aðrir bílar frá hliðargötum átti sig ekki á hve hratt hann nálgast. Það gerist einmitt hér og fyrir vikið fer þessi 700 hestafla bíll í smá flugferð. Fyrst rekst hann á Mazda5 bíl, tekur flugið og svífur á BMW bíl. Því skemmist hann beggja vegna að framan og þurfti að draga bílinn af staðnum. Enginn meiddist í árekstrinum, nema ef til vill budda eigandans.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent