Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2014 22:00 Vísir/Getty Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. Barcelona verður ekki heimilt að fá nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015 þar sem að félagið braut reglur FIFA um félagaskipti ungmenna á árunum 2009 til 2013. Ter Stegen hefur lengi verið orðaður við Barcelona og var talið afar líklegt að hann myndi ganga í raðir félagsins í sumar og taka við markvarðastöðunni af Victor Valdes. Gladbach hefur þegar fundið eftirmann ter Stegen en félagið hefur samið við Svisslendinginn Yann Sommer. „Ég hef ekkert heyrt um þetta og ég veit ekki hvað þið viljið frá mér núna,“ sagði ter Stegen í samtali við þýska blaðið Express í dag. „Ég ætla ekkert að tjá mig um þetta. Það er staðreynd að ég fari frá Gladbach í sumar.“ Umboðsmaður kappans gaf til kynna að samningur við Barcelona sé þegar undirritaður. Það er því óvíst hvort að sá samningur verði nú ógildur vegna bannsins. „Maður gerir ráð fyrir því að ter Stegen verði ekki atvinnulaus. Ég er ekki lögfræðingur en spurningin er hvort að undirritaður samningur haldi sínu gildi eða ekki,“ sagði umboðsmaðurinn. Spænski boltinn Tengdar fréttir Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26. mars 2014 20:04 Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28. mars 2014 14:11 Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. 31. mars 2014 14:45 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. Barcelona verður ekki heimilt að fá nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015 þar sem að félagið braut reglur FIFA um félagaskipti ungmenna á árunum 2009 til 2013. Ter Stegen hefur lengi verið orðaður við Barcelona og var talið afar líklegt að hann myndi ganga í raðir félagsins í sumar og taka við markvarðastöðunni af Victor Valdes. Gladbach hefur þegar fundið eftirmann ter Stegen en félagið hefur samið við Svisslendinginn Yann Sommer. „Ég hef ekkert heyrt um þetta og ég veit ekki hvað þið viljið frá mér núna,“ sagði ter Stegen í samtali við þýska blaðið Express í dag. „Ég ætla ekkert að tjá mig um þetta. Það er staðreynd að ég fari frá Gladbach í sumar.“ Umboðsmaður kappans gaf til kynna að samningur við Barcelona sé þegar undirritaður. Það er því óvíst hvort að sá samningur verði nú ógildur vegna bannsins. „Maður gerir ráð fyrir því að ter Stegen verði ekki atvinnulaus. Ég er ekki lögfræðingur en spurningin er hvort að undirritaður samningur haldi sínu gildi eða ekki,“ sagði umboðsmaðurinn.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26. mars 2014 20:04 Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28. mars 2014 14:11 Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. 31. mars 2014 14:45 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26. mars 2014 20:04
Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28. mars 2014 14:11
Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. 31. mars 2014 14:45
Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30