Veruleg hætta á stöðnun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. apríl 2014 16:10 vísir/gva Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi í umræðum um skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB og sagði hann nauðsynlegt að taka upp evru til þess að losna við snjóhengju og koma gjaldeyrisviðskiptum við önnur lönd í eðlilegt form. Þá gagnrýnir hann ríkisstjórnina fyrir að draga aðildarumsókn í Evrópusambandið til baka á meðan ekki lægi fyrir trúverðug stefna í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Hann kallaði eftir því að ríkisstjórnin félli frá áformum um að draga umsóknina til baka og að málið yrði lagt í þjóðaratkvæði. „Ríkisstjórnin hefur ekki markað trúverðugan valkost í peningastefnu.“Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði að innganga í Evrópusambandið væri miklu stærri ákvörðun heldur en sú að gera breytingar í peningamálum. Þetta sé stór pólitísk ákvörðun sem snerti fjölmörg svið mannlífsins. Bjarni vísaði í ummæli Mario Draghi, bankastjóra Evrópska seðlabankans, að hans stærsti ótti væri að Evrópusambandið væri að festast í stöðnunartímabili. Búið væri að lækka stýrivexti en evrusvæðið tæki ekki við sér. „Við yrðum af tækifærum til vaxtar. Við þyrftum að aðlaga okkur að því sem er að gerast á miðsvæðinu. Er það þess virði að fá stöðugleikann ef stöðugleikinn verður svo mikill að það sem við fáum á endanum er hreinlega stöðnum. Það er enginn að sækjast eftir því.“ ESB-málið Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi í umræðum um skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB og sagði hann nauðsynlegt að taka upp evru til þess að losna við snjóhengju og koma gjaldeyrisviðskiptum við önnur lönd í eðlilegt form. Þá gagnrýnir hann ríkisstjórnina fyrir að draga aðildarumsókn í Evrópusambandið til baka á meðan ekki lægi fyrir trúverðug stefna í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Hann kallaði eftir því að ríkisstjórnin félli frá áformum um að draga umsóknina til baka og að málið yrði lagt í þjóðaratkvæði. „Ríkisstjórnin hefur ekki markað trúverðugan valkost í peningastefnu.“Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði að innganga í Evrópusambandið væri miklu stærri ákvörðun heldur en sú að gera breytingar í peningamálum. Þetta sé stór pólitísk ákvörðun sem snerti fjölmörg svið mannlífsins. Bjarni vísaði í ummæli Mario Draghi, bankastjóra Evrópska seðlabankans, að hans stærsti ótti væri að Evrópusambandið væri að festast í stöðnunartímabili. Búið væri að lækka stýrivexti en evrusvæðið tæki ekki við sér. „Við yrðum af tækifærum til vaxtar. Við þyrftum að aðlaga okkur að því sem er að gerast á miðsvæðinu. Er það þess virði að fá stöðugleikann ef stöðugleikinn verður svo mikill að það sem við fáum á endanum er hreinlega stöðnum. Það er enginn að sækjast eftir því.“
ESB-málið Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira