Moore sigraði í par-3 keppninni Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. apríl 2014 21:47 Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. Hefð er fyrir því að leika í þessu skemmtilega móti degi áður en Masters mótið hefst og í ár var það Moore sem lék níu holurnar best, á 21 höggi eða sex höggum undir pari. Það er stundum sagt að bölvun fylgi því að sigra í par-3 mótinu en aldrei í sögu Masters mótsins hefur sami kylfingur sigrað í bæði par-3 mótinu og svo sjálfu Masters mótinu í kjölfarið.Kevin Stadler og Fuzzy Zoeller urðu jafnir í öðru sæti á 23 höggum. Moore var aðeins einu höggi frá því að jafna vallarmetið á par3 vellinum á Augusta National. Þrír kylfingar gerðu sér lítið fyrir og fóru holu í höggi. Það gerðu þeir Mark O'Meara og Buddy Alexander á annari holu. Matt Jones fór einnig holu í höggi á þriðju holu. Hinir þrír stóru, Jack Nicklaus, Gary Player og Arnold Palmer, léku saman níu holur í dag. Þeir sýndu allir flotta takta þrátt fyrir að vera komnir af léttasta skeiði. Saman hafa þeir þrettán sinnum klæðst græna jakkanum sem sigurvegarinn í Masters mótinu klæðist í mótslok.Efstu menn í par-3 keppninni: -6 Ryan Moore -4 Kevin Stadler -4 Fuzzy Zoeller -3 Bernhard Langer -3 Joost Luiten -3 Victor Dubuisson Post by Golfstöðin. Golf Tengdar fréttir Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. 9. apríl 2014 17:00 McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. 9. apríl 2014 14:45 McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15 Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30 Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31 Nicklaus: Tiger Woods getur enn bætt metið mitt Jack Nicklaus telur að Tiger Woods geti unnið fleiri risamót en hann áður en ferli Tigers lýkur en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. 9. apríl 2014 16:15 McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58 Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. Hefð er fyrir því að leika í þessu skemmtilega móti degi áður en Masters mótið hefst og í ár var það Moore sem lék níu holurnar best, á 21 höggi eða sex höggum undir pari. Það er stundum sagt að bölvun fylgi því að sigra í par-3 mótinu en aldrei í sögu Masters mótsins hefur sami kylfingur sigrað í bæði par-3 mótinu og svo sjálfu Masters mótinu í kjölfarið.Kevin Stadler og Fuzzy Zoeller urðu jafnir í öðru sæti á 23 höggum. Moore var aðeins einu höggi frá því að jafna vallarmetið á par3 vellinum á Augusta National. Þrír kylfingar gerðu sér lítið fyrir og fóru holu í höggi. Það gerðu þeir Mark O'Meara og Buddy Alexander á annari holu. Matt Jones fór einnig holu í höggi á þriðju holu. Hinir þrír stóru, Jack Nicklaus, Gary Player og Arnold Palmer, léku saman níu holur í dag. Þeir sýndu allir flotta takta þrátt fyrir að vera komnir af léttasta skeiði. Saman hafa þeir þrettán sinnum klæðst græna jakkanum sem sigurvegarinn í Masters mótinu klæðist í mótslok.Efstu menn í par-3 keppninni: -6 Ryan Moore -4 Kevin Stadler -4 Fuzzy Zoeller -3 Bernhard Langer -3 Joost Luiten -3 Victor Dubuisson Post by Golfstöðin.
Golf Tengdar fréttir Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. 9. apríl 2014 17:00 McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. 9. apríl 2014 14:45 McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15 Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30 Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31 Nicklaus: Tiger Woods getur enn bætt metið mitt Jack Nicklaus telur að Tiger Woods geti unnið fleiri risamót en hann áður en ferli Tigers lýkur en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. 9. apríl 2014 16:15 McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58 Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. 9. apríl 2014 17:00
McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. 9. apríl 2014 14:45
McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15
Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30
Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00
Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31
Nicklaus: Tiger Woods getur enn bætt metið mitt Jack Nicklaus telur að Tiger Woods geti unnið fleiri risamót en hann áður en ferli Tigers lýkur en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. 9. apríl 2014 16:15
McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58
Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30