Engar innkallanir á Chevrolet Cruze á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 31. mars 2014 13:33 Chevrolet Cruze Einsog fram hefur komið hér á vísir.is hefur bandaríski bílaframleiðandinn General Motors kallað inn 2,6 milljón bíla vegna bilunar í kveikjulás. Eigendur Chevrolet á Íslandi þurfa þó ekki að örvænta því fram kemur í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi, að þessi galli eigi ekki við um neina bíla sem eru seldir hér á landi. „Þetta eru aðallega bílar sem eru framleiddir og seldir í Bandaríkjunum, en bílarnir okkar eru framleiddir í Suður-Kóreu“, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Þetta snertir því ekki viðskiptavini okkar á nokkurn hátt.“ Mest lesið Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent
Einsog fram hefur komið hér á vísir.is hefur bandaríski bílaframleiðandinn General Motors kallað inn 2,6 milljón bíla vegna bilunar í kveikjulás. Eigendur Chevrolet á Íslandi þurfa þó ekki að örvænta því fram kemur í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi, að þessi galli eigi ekki við um neina bíla sem eru seldir hér á landi. „Þetta eru aðallega bílar sem eru framleiddir og seldir í Bandaríkjunum, en bílarnir okkar eru framleiddir í Suður-Kóreu“, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Þetta snertir því ekki viðskiptavini okkar á nokkurn hátt.“
Mest lesið Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent