50 ára afmælisútgáfa Porsche 911 sýndur hjá Benna Finnur Thorlacius skrifar 21. mars 2014 12:15 Afmælisútgáfan af Porsche 911. Frægasti sportbíll heims, Porsche 911 var afhjúpaður árið 1963. Í tilefni af hálfrar aldar afmæli hans framleiddi Porsche sérstaka 50 ára afmælisútgáfu í einungis 1963 eintökum. Nú hefur Bílabúð Benna fengið til landsins einn slíkan í takmarkaðan tíma. Hann verður til sýnis í Porsche salnum um helgina og næstu daga. Full ástæða er til að hvetja fólk til að berja þennan bíl augum á morgun. Opið verður laugardaginn 22. mars frá kl. 12:00 til 16:00 hjá Bílabúð Benna. Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent
Frægasti sportbíll heims, Porsche 911 var afhjúpaður árið 1963. Í tilefni af hálfrar aldar afmæli hans framleiddi Porsche sérstaka 50 ára afmælisútgáfu í einungis 1963 eintökum. Nú hefur Bílabúð Benna fengið til landsins einn slíkan í takmarkaðan tíma. Hann verður til sýnis í Porsche salnum um helgina og næstu daga. Full ástæða er til að hvetja fólk til að berja þennan bíl augum á morgun. Opið verður laugardaginn 22. mars frá kl. 12:00 til 16:00 hjá Bílabúð Benna.
Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent