Hafþór öruggur áfram í úrslitin | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. mars 2014 12:23 Hafþór Júlíus Björnsson. Vísir/Valli Hafþór Júlíus Björnsson stendur vel að vígi í keppninni um sterkasta mann heims sem nú fer fram í Los Angeles í Kaliforníu. Keppnin hófst á laugardaginn en undankeppninni lýkur síðar í dag. Þegar ein grein er eftir í riðli Hafþórs er hann með dágóða forystu á næstu keppendur. Hafþór Júlíus er nánast með fullt hús stiga að loknum fimm keppnisgreinum. Hann hefur unnið fjórar þeirra og varð annar í þeirri fimmtu. Aðeins meiðsli gætu sett strik í reikninginn því Hafþóri nægir að klára síðustu greinina til að tryggja sér efsta sæti riðilsins en tver efstu úr hverjum riðli komast áfram í úrslitin. Keppendur fá hvíld eftir lokagreinina í dag en úrslitin hefjast svo á föstudaginn. Þar á Hafþór Júlíus möguleika að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar en þeir Jón Páll Sigmarsson og Magnús Ver Magnússon unnu keppnina hvor fjórum sinnum á sínum tíma. Pólverjinn Mariusz Pudzianowski er þó sigursælasti keppandi mótsins frá upphafi með fimm titla. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá þátttöku Hafþórs í keppninni. Íþróttir Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson stendur vel að vígi í keppninni um sterkasta mann heims sem nú fer fram í Los Angeles í Kaliforníu. Keppnin hófst á laugardaginn en undankeppninni lýkur síðar í dag. Þegar ein grein er eftir í riðli Hafþórs er hann með dágóða forystu á næstu keppendur. Hafþór Júlíus er nánast með fullt hús stiga að loknum fimm keppnisgreinum. Hann hefur unnið fjórar þeirra og varð annar í þeirri fimmtu. Aðeins meiðsli gætu sett strik í reikninginn því Hafþóri nægir að klára síðustu greinina til að tryggja sér efsta sæti riðilsins en tver efstu úr hverjum riðli komast áfram í úrslitin. Keppendur fá hvíld eftir lokagreinina í dag en úrslitin hefjast svo á föstudaginn. Þar á Hafþór Júlíus möguleika að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar en þeir Jón Páll Sigmarsson og Magnús Ver Magnússon unnu keppnina hvor fjórum sinnum á sínum tíma. Pólverjinn Mariusz Pudzianowski er þó sigursælasti keppandi mótsins frá upphafi með fimm titla. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá þátttöku Hafþórs í keppninni.
Íþróttir Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira