Hjóla hringinn fyrir bæklunarskurðdeild Landspítalans Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2014 15:05 Yngvi Ólafsson, Lilja Stefánsdóttir, Páll Matthíasson, María Guðmundsdóttir, Skúli Mogensen, Helga Kristín Einarsdóttir, Guðrún Daníelsdóttir, Magnús Ragnarsson og Vigdís Hallgrímsdóttir. Mynd/Aðsend Allur ágóði WOW Cyclothon hjólreiðakeppninnar mun fara til styrktar tækjakaupa fyrir bæklunarskurðdeild Landspítalans. Markmiðið er að safna 10ö milljónum, því mikill skortur hefur verið á tækjum og þörf er á endurnýjun þeirra. „Þessi deild hefur ekki fengið gjafir né styrkveitingar í langan tíma og ríkir því mikil gleði á meðal starfsmanna bæklunarskurðdeildar,“ segir í tilkynningu. „Færanleg skyggnutæki eru nauðsynleg vinnutól í ýmsum sérgreinum,“ segir Björn Pétur Sigurðsson, sérfræðilæknir í bæklunaraðgerðum á höndum. Um er að ræða flókna hátæknivöru, en þróunin á henni hefur verið hröð undanfarin ár og sérhæfing hefur aukist. Sjúkrahúsið fékk nýlega tæki til stórra aðgerða en vatnar tilfinnanlega tæki til að tryggja bestu niðurstöðuna hjá þeim sem brotna á höndum eða fótum. „Slíkt tæki yrði sterkur burðarás fyrir sjúkrahúsið og myndi tvímælalaust stuðla að því, að áfram verði hægt að veita slösuðum meðferð í fremstu röð,“ segir Björn. Hjólreiðakeppnin verður haldin í þriðja sinn dagana 24. – 27. júní. Hjólað verður með boðsveitaformi hringinn í kringum landið, um Hvalfjörð og yfir Öxi, samtals 1.332 kílómetra á innan við 72 klukkustundum. Samkvæmt tilkynningu er áætlað að um 400 manns muni taka þátt. Aðstandendur WOW Cyclothon vonast því eftir að sem flest lið skrái sig í keppnina og að allir landsmenn láti þetta málefni sig varða og taki þátt í áheitasöfnunni á vefsíðu keppninnar, www.wowcyclothon.is. Þar er einnig hægt að sjá frekari upplýsingar um keppnina. Í ár verður sú nýjung á að einn flokkur verður einstaklingsflokkur þar sem einn hjólreiðamaður hjólar alla 1.332 kílómetrana einn síns liðs og hefur til þess 84 klukkustundir. Wow Cyclothon Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Allur ágóði WOW Cyclothon hjólreiðakeppninnar mun fara til styrktar tækjakaupa fyrir bæklunarskurðdeild Landspítalans. Markmiðið er að safna 10ö milljónum, því mikill skortur hefur verið á tækjum og þörf er á endurnýjun þeirra. „Þessi deild hefur ekki fengið gjafir né styrkveitingar í langan tíma og ríkir því mikil gleði á meðal starfsmanna bæklunarskurðdeildar,“ segir í tilkynningu. „Færanleg skyggnutæki eru nauðsynleg vinnutól í ýmsum sérgreinum,“ segir Björn Pétur Sigurðsson, sérfræðilæknir í bæklunaraðgerðum á höndum. Um er að ræða flókna hátæknivöru, en þróunin á henni hefur verið hröð undanfarin ár og sérhæfing hefur aukist. Sjúkrahúsið fékk nýlega tæki til stórra aðgerða en vatnar tilfinnanlega tæki til að tryggja bestu niðurstöðuna hjá þeim sem brotna á höndum eða fótum. „Slíkt tæki yrði sterkur burðarás fyrir sjúkrahúsið og myndi tvímælalaust stuðla að því, að áfram verði hægt að veita slösuðum meðferð í fremstu röð,“ segir Björn. Hjólreiðakeppnin verður haldin í þriðja sinn dagana 24. – 27. júní. Hjólað verður með boðsveitaformi hringinn í kringum landið, um Hvalfjörð og yfir Öxi, samtals 1.332 kílómetra á innan við 72 klukkustundum. Samkvæmt tilkynningu er áætlað að um 400 manns muni taka þátt. Aðstandendur WOW Cyclothon vonast því eftir að sem flest lið skrái sig í keppnina og að allir landsmenn láti þetta málefni sig varða og taki þátt í áheitasöfnunni á vefsíðu keppninnar, www.wowcyclothon.is. Þar er einnig hægt að sjá frekari upplýsingar um keppnina. Í ár verður sú nýjung á að einn flokkur verður einstaklingsflokkur þar sem einn hjólreiðamaður hjólar alla 1.332 kílómetrana einn síns liðs og hefur til þess 84 klukkustundir.
Wow Cyclothon Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira